Ný félagsrit - 01.01.1862, Blaðsíða 18
18
UM ST.IOR.'NARMAL ISLANDS.
aí) vér bí&um sem minnstan skaba af þessari rábagjörí),
þetta getur eimíngis orbtó meb því mdti, ab vör sjálfir
meb samtökum og eigin kostnabi vorum sjáum oss fyrir
því, sem vér þurfum mest vií) til framfara vorra, og vér
getum ekki átt von á aí> stjórnin eba ríkisþíngiö í Dan-
mörku vili veita. þetta sýnist hafa af> nokkru leyti verib
tilgángur uppástúngunnar um landssjdb á íslandi, sem kom
fram á alþíngi hinu seinasta, en munurinn var sá, aí> þar
er gjört ráö fyrir landssjdbnum sem opinberum sjdfci, sem
sé undir sameiginlegum umrábum konúngs eba stjdrnarinnar
og alþíngis, en hér er gjört ráb fyrir þesskonar sjd&i,
sem einúngis væri undir umrábum landsmanna sjálfra,
og væri varib samkvæmt þeirra rábi. þab er í augum
uppi, ab þetta er a&alatribi, því væri sjd&ur þessi undir
nokkrum umrá&um stjdrnarinnar, yrbi hann nýtt band á
oss í stab þess a& verba oss ab libi.
Landar vorir ættu nú þegar ab taka ráb sín saman
um þetta mál, og gæti þab þá verið vel á veg komib á
næsta alþíngi e&a á þíngvallafundi, svo ab þar a& gætí
orbib mikill styrkur málum vorum. Fyrstu umræbur þessa
máls og samtök ættu a& byrja á sýslufundum e&a héra&a-
fundum; hugsum vér oss tilhögun á þann máta, a& einn
eba fleiri málsmetandi menn í sýslu, sem skildi nytsemd
þessa fyrirtækis, stefndi til funda og tala&i fyrir því, og
ef menn yr&i á sama máli, svo margir, ab nokkub þætti
vert a& gjöra, þá væri kosinn forstö&uma&ur einn e&a fleiri
í sveit, og einn eba fleiri í sýslu. þessir menn gengist
fyrir samskotum til almenns sjdbar, hver í sínu héra&i,
svo a& einn ma&ur í sýslu tæki vib frá öllum sveitunum.
eptir reglulegum skrám úr' hverri sveit. Sá sem gengist
fyrir ab safna þyrfti ab sjá svo um, a& tillagaskrárnar
væri til taks á næsta alþíngi, og tillögin viss, til þess