Ný félagsrit - 01.01.1862, Blaðsíða 71
UM FJARHAGSMALID.
71
goldinn á þann hátt sem báhum kæmi saman um, þá eru
líkindi til aö mál þetta gæti oröiö útkljáö á hagkvæman
og tryggilegan hátt, og þannig, aö engin árleg tillög frá
Danmörku þyrfti aí> vera.
Ef aö fjárhagsmálinu yröi fyrir komiö á þenna hátt,
þá kæmi þessi atribi helzt til greina, sem ábur er drepiö
á, og skulum vér þá taka fram hvert serílagi:
1. þjóöjar&irnar, eöa hinar svokölluöu konúngs-
jar&ir. þessi fasteign hefir æfinlega veriÖ álitin sem sérstakleg
eign Islands, en ekki sem allsherjar fasteign ríkisins, sem
og einnig von er, eptir eöli þess sambands, sem var á
milli Islands og Danmerkur. Nú er þaö alkunnugt og
veröur ekki neitaö, aö allar tekjur af fasteignum þessum,
meÖan þær eru óseldar, gánga til nauÖsynja Islands og
eru í alla staöi sem Iandsins fullkomin eign; en þar af
leiÖir beinlínis, svo ekki verÖur móti mælt, aö þegar þær
veröa seldar, þá hlýtur bæöi innstæöa og vextir aö vera
eign þess, sem átti fasteignina meÖan hún var óseld, þaö
er: Islands, því engin ástæÖa getur veriö til þess, hvorki
í eöli hlutarins né í lögum, aö annar eigi andviröi jarö-
arinnar en sá, sem jöröina átti. þegar nú þá fasteign
landsins er seld, þá veröur annaöhvort aö vera, aö hún
sé seld til aö bæta úr fjárskorti landsins, eÖa til þess aÖ
auka vöxtu fjárins handa landinu, og gjöra eignina ágóöa-
meiri en áöur var, meöan hún var óseld. En þegar nú
svo stóö á, aö ekki þurfti fjártillögur, af því Island bar
miklu meiri álögur en þaÖ var aö réttu lagi skyldugt aö
bera, þó þær álögur væri óbeinlínis, þá kemur hiö síöara
fram, aÖ landiö hlýtur aö eiga andviröi þjóöjaröanna meö
vöxtum.
þá kemur næst aö finna, hversu miklar bætur Island
eigi meÖ réttu fyrir þessar fasteignir. þá sýnist liggja