Ný félagsrit - 01.01.1862, Blaðsíða 137
l)M LÆRNASKIPUN.
137
verií) látinn birta þínginu abalatribin í áformi þessu.
En vegna þess ab nú sem stendur er skortur á
læknum á íslandi, þá hefir jafnframt þessu verib
álitií) vel til fallife, að þángað til nógu mörg útlærð
læknaefni fást, verfei aðstoðarlæknum veitt tilsögn
í læknisfræbinni, eirikum hjá landlækni, samkvæmt
allrahæstum úrskurði 12. Augustmán. 1848, og hefir
dómsmálastjórn vor árið sem leib gjört þar ab lút-
andi ráðstafanir. En ef þab yrbi naubsynlegt, ab
gjöra frekara til þess ab ná tilgángi þessum, þá
mundi ekkert verba því til fyrirstöbu, ab til brába-
birgba yrbi skotib fe til þessa úr hinum íslenzka
spítalasjóbi, en réttast heíir þótt ab bíba þess,
hvort alþíngi þætti ástæba til ab bera fram
uppástúngu í þessu efni.
J>ar sem alþíngi enn á ný hefir bebib um, ab
lagt yrbi fyrir þíngib fruinvarp um betri tilhögun
á spítalatekjunum, þá skal þess getib, ab stjórnin
hefir enn eigi fengib frá embættismönnum
á Islandi skýrslur þær og uppástúngur um fyrir-
komulag máls þessa, sem bebib hefir verib um.
'Vibvíkjandi uppástúngu þeirri, er kom frá al-
þíngi árib 1857 um, ab þeir, sem búnir væri ab
taka burtfararpróf á prestaskólanum og æskti til-
sagnar í læknisfræbi, skyldi eiga kost á ab fá slíka
tilsögn ókeypis, annabhvort hjá landlækni eba hér-
abslæknunum, þá hafa þeir fjórir hérabslæknar, er
látib hafa í ljósi álit sitt um uppástúngu þessa (frá
landlækninum hefir ekkert álitsskjal komib), verib á
þvv, ab þab væri óráblegt ab gjöra slíka rábstöfun,
og þar ab auki lýst því yfir, ab þeir gæti ekki
tekizt á hendur ab veita tilsögn þá, sem hér er
um rædt; hefir því ekki þótt ástæba til ab halda
lengra fram í þetta.
Hvab snertir uppástúngu, er kom frá alþíngi
1857 um, ab úr lögum sé numin sú ákvörbun í
konúngsbréfi 20. Februar 1750: ab þurfamenn á
Vestmannaeyjum skuli njóta þeirra spítalahluta, er
falla þar á eyjunum af fugla veibi og fiska, þá hefir
ekki ab eins sýslumaburinn á Vestmannaeyjum fast-
lega verib á móti þessu, heldur hefir og amt-
maburinn rábib frá, ab fallizt væri á þessa uppá-