Ný félagsrit - 01.01.1862, Blaðsíða 141
UM LÆKN ASKIPUN-
141
leysi amtmannanna efea læknanna ab kenna, efea tómri
<5heppni, ab þetta varfe ab engu gagni, skulum vér láta ósagt,
nn víst var þafe, aí) amtmenn og biskup komu aldrei mei)
reglugjörb þá, sem alþíng æskti 1847, til ab fá aukinn
sem bezt læknasjóbinn, og allt málib lá nú kyrt þángabtil
á alþíngi 1855. A því þíngi var sú skobanin algild, sem
vér höfum kallab hér hina dönsku, en hin íslenzka, sem
Jón Gubmundsson framfylgbi, fekk ekki nema fjögur
atkvæbi; þó viburkenndi þíngib jafnframt, ab eblilegast
væri og bezt ab koma upp læknaefnum á íslandi
meb innlendri kennslu. þ>á var bebib um ab stofna
ein 7 ný læknisembætti uppá ríkissjóbsins kostnab, eba
til vara, ef þab ekki fengist, þá þrjú á kostnab spítala-
sjóbsins, hvert meb 400 dala launum. En ríkissjóburinn
var ekki viblátinn, og á alþíngi 1857 var komin sú breyt-
íng á, ab þfngib varb alveg á hinni íslenzku skobun, og
beiddi nú á ný um rtglugjörb til ab auka tekjur lækna-
sjóbsins. þab fylgbi ab vísu fram bæn þíngsiris frá 1855,
urn ab fá stofnub ný iæknaembætti á kostnab ríkissjóbsins,
en þab mælti alveg á móti ab sundra spítaiasjóbnum,
meb því ab verja honum til launa handa læknum, og
sagbi, ab
„þegar svo mikib (1,200 rd.) væri tekib af
hinum árlegu spítalatekjum, mundi þab, ef til vildi,
verba þess valdandi, ab f r e s t a yrbi s t o f n u n
spítalans og læknaskólans um lángan tíma,
til ómetanlegs tjóns fyrir landib.“ 1
þetta var nú sama árib og stjórnin sagbist vera ab
róa öllum árum ab því, ab koma læknaskipuninni í iag,
en ekkert varb samt af því, ab læknaembættin fengist
stofnub, og ekki varb heldur neinu öbru framgengt. þó
*) alpíngistíb. 1857, bls. 696.