Ný félagsrit - 01.01.1862, Blaðsíða 120
120
TKRZLUINARSAGA.
vinar eitt af þeim niörgum einkaleyfum, sem Ólafr kon-
úngr kyrri (1066—93) hafi veitt Björgvin, svo at) höfu&stabr
þessi, sem hann sjálfr haf&i bygt, skyldi blómgast.1 þaö
mun og vera hald þessara manna, at) fram á þenna tíma
eigi og ab færa kaupbann þat), sem öllum var sett, er
ekki höf&u konúngsleyfi, og kvatiir þær til gútia konúngi,
sem á þeim lágu, er einkaleyfit) höftiu þegit). Eg fyrir
mitt leiti finn ekki á öllu hinu næsta tímabili, eptir ab
landit) gekk undir konúng, og allt fram á mitija 14. öld,
minsta deili þeirrar konúngsverzlunar, sem sítian tí&kabist.
þess er getit) at) framan, aí) erkibiskup í þrándheimi,
bátiir biskupar á Islandi og fjöldi einstakra manna, höföu
verzlun milli Islands og Noregs, en aldrei er þu minnzt
einu or&i á þaí), ab til þessa þyrfti konúngsleyfi, ebr ab
nokkur þúngi, gjald ebr kvöb, lægi á verzluninni; um
slíkan þúnga hefbi af hálfu Islendínga mátt segja, ab
farib væri í kríngum þá grein í gamla sáttmála, sem
segir, ab landaurar skuli uppgefast, og mundi Islendíngar
ekki hafa þagab yfir því í kærum sínum gegn Noregs
krónu. Nú virbist Björgvin þá ab vísu hafa verib abal-
höfn fyrir alla Islands verzlan; því gat svo vib borib, ab
ferbamenn, sem vildu fara úr þrándheimi tií Islands, yrbi
fyrst ab fara til Björgvinar, af því ab í þrándheimi var
þá ekkert Islandsfar seglbúib2; þó er ekki þar meb loku
fyrir skotib, ab optsinnis hafi farib skip úr öbrum höfnum
til Islands; enda er þess og opt og einatt getib. Árib
1295 er þess getib í Laurentiussögu (kap. 12), ab þá
komu mörg Islandsför til þrándheims og vóru á margir
‘) t. d. Holberg, Lysíng Björgvinar I, 7 og víbar. Frásögn manna
um einkaleyfl þessi er þó löngu hrakin af Berg, Norske Saml.
V, 595-97 og 6!6—17.
*) Laur. s. k. 61, 62; sbr. og kap. 43.