Ný félagsrit - 01.01.1862, Blaðsíða 54
04
liM FJARHAGSMALID.
konúngs. I stafcinn fyrir konúngs einokun kom nú ríkis
einokun eöa JijóSar einokun. þaí) er beinlínis sagt meí)
berum or&um, ab hagnabur ríkisins ei)a hinna ríkishlut-
anna eigi a& sitja í fyrirrúmi, en fslands á hakanum, þó
þab væri þess verzlan og þess velferb, sem um var ab
ræba. því er lýst yfir, ab ísland skuli vera sem nýlenda
í verzlunarmálum, og þab er sett sem grundvallarregla.
ab Islendíngar megi enga verzlun hafa vii) abrar þjóbir,
nema þab gángi í gegnum hendur Dana, „því þó Island
sjálft kunni ab hafa hag af því meí) tímanum, þá virb-
ist hitt vera meira vert, ab óttast má fyrir ab ríki kon-
úngs kunni ai> missa verzlunina á íslandi.—Hór er
því aubsætt: ai) gagn Islands er einúngis haft fyrir augum
ai) því leyti, sem eitthvab varb til bragbs ab taka til ab
verja landib vib eybileggíngu i en því er ab öbru leyti
meb vilja kastab fyrir fætur hinna ríkishlutanna, til þess
þeir einir geti haft gagn af því. Kaupmannahöfn var sá
staburinn, sem einkum gat haft þessa not, því þar hafbi
um lángan aldur verib kaupstefna fyrir allan íslenzkan
varníng, og þar var um þessar mundir lykillinn ab allri
verzlan Danmerkur og Noregs. I Noregi var enginn
bánki og engin kaupmannafblög. Til ab binda verzlunina
á Islandi var þab nú fyrst þverbannab, einSog fyr, ab hafa
nokkra verzlun eba samgaungur vib útlendar þjóbir á ís-
landi sjálfu; eins var útlendum bannab ab leggja ab Iandi
eba leita sér þar bjargar, nema í lífsnaubsyn, og fara sem
fyrst burt aptur; stjórnin skipabi ab gæta þessa enn betur
en ábur, til þess verzlanin mistist ekki þegnum konúngs.
Enginn mabur á Islandi mátti hafa verzlun, nema hann
væri í félagi vib kaupmenn í Danmörku (Noregi eba
I.agas. ísl. V, 464.