Ný félagsrit - 01.01.1862, Blaðsíða 88
88
UM FJARHAGSMALID.
merkur þartir, því Danmörk naut alls ágd&ans, og nú,
þegar íslandi gefst færi á a& eignast nokkurn hluta ágdSans,
þá er hin fyrri mælíng orbin dnýt og þarf aSra nýja. Rentu-
kammeriö hefir bersýnilega verib á því máli, aí) mælínga-
kostnabur þessi kæmi ekki íslandi vib, og allra sízt
koIIektusjdSnum; þessvegna hefir þab áskilib, svosem fyr
var getib, þá kröfu til konúngssjdbsins, a& hann skyldi
koma í kollektunnar sta&, og veita þann styrk, sem kollektu-
sjd&urinn ætti a& veita þegar á lægi. þessa kröfu til
ríkissjd&sins á Island enn duppfyllta, og getur sízt sleppt
henni þegar svo stendur á a& fjárhagur þess ver&i a&skil-
inn, en henni ver&ur fullnægt á hagkvæmasta og bezta
hátt me& því, a& ríkissjd&urinn bæti upp kollektusjd&inn
á þann hátt sem fyr var talinn. Ef vér teljum sjd&
þenna me& leigum og leiguleigum frá 1. Januar 1800,
þá ver&ur hann vi& árslokin 1862 or&inn yfir hálfa
milljdn (592,771 rd. 22 sk.)
6. Mjölb æturnar, e&a hinn svonefndi mjölbdta
sjd&ur. þessi sjd&ur var, sem kunnugt er, 4400 rd.
kúrant, og var sektafé, sem var dæmt á hendur hinu
almenna verzlunarfélagi, fyrir flutníng á skemmdu mjöli
til íslands. Sjd&ur þessi átti a& bera vöxtu frá 14. Mai
1773, og voru þeir ætla&ir til a& veita styrk ymsum
atvinnuvegum á Islandi, einkum landbúna&i. Vi&. árslokin
1797 voru mjölbæturnar alls, bæ&i innstæ&a og vaxtafé,
5394 rd. 73 sk. kúrant, eptir reikníngi rentukammersins, sem
lag&ur var fram á alþíngi 1798 *. Sí&an vita menn varla
til þessa sjd&s, fyr en a& konúngs úrskur&ur 7. Ðecbr.
1842 skipar a& bæta hann upp, svo hann gefi af sér 300
') Lögþíngisb. 1798, bls. 41.