Ný félagsrit - 01.01.1862, Blaðsíða 70
70
UM FJARHAGSM AI.ID.
ári í viBskiptum þess vib Danmörk. þaB eru ekki heldjjr nein
líkindi til, ab þetta starf yrBi til neinna verulegra nota, eöa
sparaBi neinar þrætur, því slíka reiknínga mætti vefengja
endalaust á bá&ar hendur. þess vegna vir&ist þau allra rettast,
og líklegast til samkomulags, ab halda sér einúngis viB þau
aBalatribi sem eru alkunnug, og sem ætíö hafa veriB tekin
fram í kröfn skyni af hendi Islendínga, og eru afe nokkru
leyti viBurkennd af hálfu stjórnarinnar. þessi abalatribi
eru ekki til ab krefja ska&abætur fyrir þær yíirsjónir, sem
hafa orBib í stjórn landsins í mörgum greinum því til skaba;
hér er ekki fariB fram á a& krefja skababóta fyrir þa&
eigna tjón, sem Island hlaut vi?) peníngabreytínguna, þegar
bánkaseblarnir urSu ónýtir; hér eru ekki heldur heimta&ar
bætur fyrir þann skaba, sem atvinnuvegir landsins hafa
orfeib fyrir og efnahagur þess á allar lundir, því þessi
skabi er óbætanlegur, því mibur. Hér er einúngis fariíi
fram á ab fá bætur fyrir þær eignir, sem ísland hefir átt
sérílagi, og fyrir óbærilega þúngar álögur um lángan tíma,
og um allan jöfnuB fram, á líkan hátt og vant er ab veita
þeim ríkishlutum, sem ver&a fyrir halla og órétti. Mart
má færa til ástæ&u um þa&, ab gjöra kröfur þessar sem
sanngjarnastar aí) mögulegt er, svo ab Islendíngum veitist
nóg færi á ab leggja sjálfir til nau&synja sinna ab auki,
en þó ber jafnframt ab gæta þess, a& Island hefir svo
margar nau&synjar til urnbóta í mörgum greinum, sem
stjórnendur þess hafa hínga&til vanrækt, og heimta mikla
fyrirhöfn og mikinn kostnab; og þarmeb er einnig gaumur
gefandi því atri&i, a& þegar Island tæki vib fjárrábum
sínum, þá fríast Danmörk vib töluverb útgjöld, sem ugg-
laust fara sívaxandi. Yr&i málinu komib fyrir á þenna
hátt, og ákve&inn fastur útgjaldseyrir frá Danmörku til
íslands, sem skyldi vera þess fullkomin eign og vera