Ný félagsrit - 01.01.1862, Blaðsíða 79
CJM FJARHAGSMALID.
79
um þetta, og þa& er liinn bezti lei&arvísir til a& ákve&a,
hvers verzlanin hafi verih verh í minnsta lagi.
Ari& 1624 höfum vér fyrst yfirlit yfir, livab verzlunin
á Islandi gefi af sér. þa& er dregi& út af bákum verzl-
unarfélags þess sem þá var, og er án efa árei&anlegt, því
höfundurinn var jústizrá& Bech, sem var forstjúri konúngs-
verzlunarinnar á Islandi um mörg ár, og hefir rita& gó&an
bæklíng um verzlun þessa 17811. þar er tali&, a& 1624
hafi ábatinn af verzluninni á Islandi veri& 37,393 sléttir-
dalir og 56 skild., en þar vi& er a&gætanda, a& allur sá
höfu&stóll, sem þá var í veltu í íslenzkri verzlun, var
ekki meiri en 100,000 sléttir-dalir, me& húsum og öllu
saman, svo sem rá&a má af því, a& allar eignir verzl-
unarfélagsins sem þá var, bæ&i á Islandi, í Færeyjum, á
Hjaltlandi, og þar a& auki í Gliickstad og í Kaupmanna-
höfn, voru metnar alls fyrir 214,312 sléttadali og 14 sk.
— þetta var því gó&ur ábati, eptir því sem höfu&stóll-
inn var ekki meiri alls til a& verzla me&, a& vinna rúma
37 dali af hverju hundra&i í hreinan ágóða.
þar næst eptir má rá&a, hver ábati verzlunarinnar á
Islandi hati veri&, á því, sem Kristján konúngur hinn
ijór&i skrifa&i ríkishir&stjóranum, a& Hamborgar kaup-
menn hef&i boðið sér 500,000 rd. til láns, me& því skil-
yr&i, a& hann léti þeim Island í ve&s. Eptir því er au&-
rá&i&, afe verzlunarágó&inn af Islandi hafi þá verife metinn
a& minnsta kosti á 20,000 rd. specie, e&a 150,000 rd.
eptir nú veranda penínga ver&lagi, og lætur þa& nærri
Om Handelen paa Island, skrevet Anno 1781. Handrit í bóka-
safni konúngs. Gamle kgl. Saml. Nr. 2864. 4to. Rit þetta heflr
aldrei verií) prentaí), en er þó fróftlegt og gott rit.
2) Pontoppidan. Samlinger til Handelsmagazin for Island I, 218;
sbr. Ný Félagsr. XXI, 107.