Ný félagsrit - 01.01.1862, Blaðsíða 35

Ný félagsrit - 01.01.1862, Blaðsíða 35
UM FJARHAGSMALID. 35 legu stjdrn; en af óvísaeyri, eóa hinum óákvebnu tekjum af landinu var goldife allt af) helmíngi, eha viss ákvebinn hluti eptir reikníngi, ab frádregnum umbobslaunum. Eptir þessari reglu galt hirbstjórinn lögmönnum laun þeirra, veitti sýslur eptir sömu reglum og honum var veitt lén hans, og hafbi svo sjálfur yfirumsjón um alla stjórnar- athöfnina. Prestar og skólar og biskupsstólar héldust vib af eignum sínum og tíundum, því þá runnu þángab allar tíundir nema fátækra-tíundin, og hafbi hirbstjórinn ekkert þar um ab sælda. þannig stób fram til sibaskiptanna. Ef vér nú viljum í stuttu máli taka fram þab fyrir- komulag, sem var á Iandstjórn Islands og sambandi þess vib konúngsríkin Noreg og síban Danmörk frá því 1264 og til sibaskiptanna 1540, eba herumbil um 300 ára bil, þá var þab á þann hátt, ab Island hafbi lög og landstjórn sérílagi, undir yfirstjórn eins manns, sem konúngur setti (hirbstjórans), og galt til krúnunnar eba konúngsins þab sem afgángs var útgjölduin landsins á ári hverju. þetta gjald til konúngs hefir verib hérumbil 10,000 til 11,000 dala á ári í núveranda peníngaverbi. Um sibaskiptatímann, eba undir stjórn Kristjáns þribja, varb á þessu stórkostleg breytíng. Konúngur tók nú undir sig allar þær jarbir og góz, sem voru gefin og veitt and- legu stéttinni, og voru eign kirkna, klaustra og annara stofnana, er híngab til höfbu stabib undir stjórn andlegu stéttarinnar ab lögum. I fyrstu lofabi konúngur, ab eignum þessum skyldi verba varib í hag andlegu stéttinni, til al- þýbuskóla og latínu-skóla, og til ymsra annara alþjób- legra nytsemda, einsog konúngur var skyldugur til eptir ordinanzíunni. Bréf konúngs, sem innihalda þessi loforb, eru útgefin 1542 og 1551 og prentub í lagasafni Magn. 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.