Ný félagsrit - 01.01.1862, Page 35
UM FJARHAGSMALID.
35
legu stjdrn; en af óvísaeyri, eóa hinum óákvebnu tekjum
af landinu var goldife allt af) helmíngi, eha viss ákvebinn
hluti eptir reikníngi, ab frádregnum umbobslaunum. Eptir
þessari reglu galt hirbstjórinn lögmönnum laun þeirra,
veitti sýslur eptir sömu reglum og honum var veitt lén
hans, og hafbi svo sjálfur yfirumsjón um alla stjórnar-
athöfnina. Prestar og skólar og biskupsstólar héldust vib
af eignum sínum og tíundum, því þá runnu þángab allar
tíundir nema fátækra-tíundin, og hafbi hirbstjórinn ekkert
þar um ab sælda. þannig stób fram til sibaskiptanna.
Ef vér nú viljum í stuttu máli taka fram þab fyrir-
komulag, sem var á Iandstjórn Islands og sambandi þess
vib konúngsríkin Noreg og síban Danmörk frá því 1264
og til sibaskiptanna 1540, eba herumbil um 300 ára bil,
þá var þab á þann hátt, ab Island hafbi lög og landstjórn
sérílagi, undir yfirstjórn eins manns, sem konúngur setti
(hirbstjórans), og galt til krúnunnar eba konúngsins þab
sem afgángs var útgjölduin landsins á ári hverju. þetta
gjald til konúngs hefir verib hérumbil 10,000 til 11,000
dala á ári í núveranda peníngaverbi.
Um sibaskiptatímann, eba undir stjórn Kristjáns þribja,
varb á þessu stórkostleg breytíng. Konúngur tók nú undir
sig allar þær jarbir og góz, sem voru gefin og veitt and-
legu stéttinni, og voru eign kirkna, klaustra og annara
stofnana, er híngab til höfbu stabib undir stjórn andlegu
stéttarinnar ab lögum. I fyrstu lofabi konúngur, ab eignum
þessum skyldi verba varib í hag andlegu stéttinni, til al-
þýbuskóla og latínu-skóla, og til ymsra annara alþjób-
legra nytsemda, einsog konúngur var skyldugur til eptir
ordinanzíunni. Bréf konúngs, sem innihalda þessi loforb,
eru útgefin 1542 og 1551 og prentub í lagasafni Magn.
3*