Ný félagsrit - 01.01.1862, Blaðsíða 92
92
UM fjarhagsmalid.
og gengi þá fjórir í vöxtu en tveir í afgreiÖslu innstæÖ-
unnar, eöa meö ööru móti, sem hentast þætti.
Móti þessu kemur þaö til álita, sem íslandi gjörist
aö láta úti, og skulum vér nú geta þess.
Sú aöalbreytíng, sem veröur á sambandinu milli Is-
lands og Danmerkur þegar fjárhagurinn veröur aÖskilinn,
er þaÖ, aö í staö þess aÖ Danmörk hefir híngaötil tekiÖ
ábata sinn af Islandi bæöi beinlínis í gjöldum og óbein-
línis í verzlunarágóöa og öllum viöskiptum, þá veröa
eptir fjárhagsaÖskilnaöinn hreinir reikníngar, svo aö Island
geldur hvaö því gjörist aÖ gjalda beinlínis, og ekki meira.
Sá útgjaldseyrir, sem þaö fær frá Danmörku, er eins og
sjóöur, sem þaö hefir átt innistandandi, og hefir staöiö
fyrir útgjöldum þess híngaötil, þó aÖ menn hafi greint og
greini enn á um, hversu mikill sá sjóöur sé eÖa ætti aö
vera. En þegar hann er nú ákveöinn eptir samkomulagi,
hvort sem hann er meiri eöa minni, þá veröur Island
jafnframt aö vera viöbúiö aö taka viö þeim kostnaöi, sem
fylgir meö því sjálfsforræöi sem þaö fær, jafnframt og
þaö tekur viö sjóöi sínum sjálft. El' vér nú ættum von
á aö fá þann sjóö frá Danmörku, sem nú var talinn, svo
sem svarar árgjaldi..................... 119,724 rd. 92 sk.
þá félli aptur á móti til útgjalda, fram-
yfir þaö sem nú er:
1) reikníngshallinn, sem
nú er kallaöur tillag
frá Danmörku, og er
aö meöaltali í tólfár 17,607 rd. 35 sk.
2) eptirlaun og styrkur
embættismanna og
ekkna .............. 9,068 — 67 -
3)tillag til almennra
ríkisþarfa..........20,000 — „ -
tilsamans---------------------- 46,676 — 6 -
veröa þá eptir afgángs 73,048 rd. 86 sk.