Ný félagsrit - 01.01.1862, Blaðsíða 176
176
HÆST ARHTT A RDO>l A R.
4. Mál höfSab í réttvísinnar nafni gegn Gísla Jdns-
syni á Saurum í Dala sýslu, fyrir sauhaþjófnaS og fyrir
aí> hafa rábizt á saklausan mann.
Tilefni til fyrra atrifeisins í ákærunni var, a& á trini-
tatis-sunnudag 1855, um morguninn, fundust nálægt túninu
á heimili hins ákærba tvær ær, blúfestorknar um eyrun,
af því a?) nýlega hafbi veriíi breytt á þeim marki; á abra
ána hafbi sett verií) fjármark hins ákærba, en á hina
annab fjármark; bábar kindur þessar lýsti Einar Grímsson
á Vatni í Ilaukadal sína eign. Um þetta er farib þeini
orbum í ytirréttardöminum, ab eins og önnur ærin hati
eigi verib mörkub undir mark hins ákærba, eins sé engar
líkur fram komnar fyrir því, ab hann hafi breytt marki
á henni; en um hina ána hafi hann sjálfur vib kannazt,
ab Einar hatí verib eigandi hennar, svo og ab hann hafi
markab hana undir sitt mark, en hann hefir einnig farib
því fram, ab hann hafi haft fulla heiniild til þessa, meb
því hann ábur hafi verib búinn ab kaupa ána af Einari,
sem árib á undan var vinnumabur hjá honum. Reyndar
á'eit landsyfirrétturinn, ab hinn ákærbi hafi ekki getab
fært fullar sönnur á þenna framburb sinn, en á hinn
bóginn þúttu vera fram komnar töluverbar líkur fvrir
því, ab hann hefbi satt ab mæla, ebur ab hann hafi haft
ástæbu til ab halda, ab Einar væri búinn ab fá honum
kindina til eignar. Til þessa eru færb yms rök í ástæb-
um yfirréttardúmsins, sem prentabar eru í þjúbúlfi (XI,
158—159), og þútti því ekki yfirréttinum ástæba til ab
álíta, ab Gísli hafi heimildarlaust gjört sig sekan í þeirri
breytíng á markinu á ánni, sem honum er gefin ab sök,
ebur ab hann hafi haft þann tilgáng ab stela henni. þab
sést af hæstaréttardúminum, ab hæstiréttur hefir verib sam-
þykkur þessari skobun landsyfirréttarins.