Ný félagsrit - 01.01.1862, Blaðsíða 177
HÆST A RETT\B DOM A R
177
Uni sí&ara atri&i ákærunnar skal þess getifc, aí) Gísla
er gefif) þa& af) sök, af) hann hafi ráftizt á Einar Gríms-
son sofanda, raisþyrmt honum og veitt honum áverka, og
var þaf) tilefni til þessa athæfis hins ákærf)a, afi Einar
haföi heimildarlaust og leyfislaust tekib hesta hans og
ribib þeim tvær bæjarleibir; áleit landsyfirrétturinn, ab
Einar meb þessu hafi aubsjáanlega gjört á hluta hins
ákærba, og verbi því ekki sagt, ab hann hafi misþyrmt
saklausum manni, þ<5 hann svona rétt á eptir, meban
hann var ab fá aptur hesta sína, færi meb Einar eins og
hann fór meb hann, og meb því Gísli hafi verib ákærbur
fyrir ab hafa misþyrmt saklausum manni, snerti ákæran
annab verk en hann hafi unnib. Um þetta atribi var
hæstiréttur á öbru máli, eins og sjá má af dómi hans.
I aukahérabsrétti Ðala sýslu var 11. Juni 1857
þannig dæmt rétt ab vera:
„Gísli .Tdnsson á Saurum í Laxárdal á ab sæta
betrunarhússvinnu í 3 ár. Svo ber honum og ab
greiba allan málskostnabinn, og þar á mebal 5 rd. í
málsfærslulaun til svaramanns síns vib undirréttinn.
Dúminum ber ab fullnægja eptir rábstöfun yfirvaldsins
undir abför ab lögum“.
Dómsatkvæbi landsyfirréttarins, kvebib upp 28. Sept-
embr. 1857:
„Hinn ákærbi Gísli Jónsson á sýkn ab vera fyrir
sóknarans ákærum í máli þessu; þ<5 ber honum ab
greiba allan af sökinni löglega leibandi kostnab, og
þar á mebal 6 rd. til sóknara vib yfirdóminn, lög-
fræbíngs Jóns Gubmundssonar, í málsfærslulaun.
Dóminum ab fullnægja undir abför ab lögum*.
12