Ný félagsrit - 01.01.1862, Blaðsíða 86
86
l'M FJARHAGSMALID.
öbrum kosti, a& kollektusjóímrinn þyrfti aö veita styrk,
eptir því sem upphaflega væri ætlazt til (Rentuk. bref 23.
Juni 1808; bréfab. íslanfls Ö, Nr. 1106). Upp frá þessu
sýnist aí) hafi verib alveg hætt ab semja reikníng sérílagi
fyrir kollektusjóbinn, og nú var farife a& borga úr honum
ekki einúngis hina fyrnefndu 1700 rd. á ári, heldur og
öldúngis heimildarlaust allan kostna&inn vi& mælíngarnar
á Islandi, og þar a& auki bi&laun handa hermönnum þeim,
sem störfu&u vi& mælíngarnar. Uppdrættirnir, sem prenta&ir
voru eptir þessum mælíngum, og a& mestu leyti voru
gjör&ir á kostnab kollektusjó&sins, urfeu þó ekki eign þessa
sjó&s, heldur voru þeir gefnir til hins konúnglega sjókorta
safns. f>egar li&in voru mörg ár upp frá þessu, og komib
fram undir 1840, fór rentukammerife fyrst afe skrifast á
vife fjárstjórnarráfeife um þetta efni, og er þafe til merkis
um, hvernig reikníngarnir voru laga&ir í hendi, a& rentu-
kammerife sjálft tók eptir því, afe útgjöld nokkur úr ríkis—
sjó&num frá 1786 — 1789 voru fyrst sett í reikníng kollektu-
sjó&sins 1835 (Rentuk. bréf 14. Mai 1842 í Bréfab. ísl.
14, Nr. 1067). Loksins var& sá endir á þessu reiknínga-
kriti, a& konúngur lag&i á úrskurfe 25. Juli 18441, og
samþykkti þann reiknínginn, sem kalla&ur var fremur
Isiandi í vil, varfe sjó&urinn þó eptir því ekki nema
28,165 rbd. 25 sk., en þar á ofan voru þá jafnskjótt
teknir af honum 15,500 rd. til útgjalda nokkurra, sera
ríkissjó&urinn átti a& grei&a, og þa& var til a& b}7ggja
Reykjavíkur skóla. þa& sem þá var eptir af sjó&num
skyldi kallast „styrktarsjó&ur handa Islandi“ og var upp-
hæ& hans ákve&in til 13,765 rbd. 83 sk. me& vöxtum frá
7. Mai 1846.
U Úrskurfeur þessi er prentafeur í Nfj. Félagsr. V, 58—60.