Ný félagsrit - 01.01.1862, Blaðsíða 28
28
UM FJARHAGSMALTD.
á mdti fyrir Island séríiagi, sem var beint fráleitt reikn-
íngsmáta þeim, sem haföur var vib hin sérstöku hérub
eba eyjar í Danmörku sjálfri. Ilér er því hin fyrsta
byrjun til þess á seinni tímum, gjörb af hendi stjórnar-
innar sjálfrar, ab setja Island sem sérstakan ríkishluta,
meb reikníngi sérstakiega. þab sýnir sig hér einsog optar,
ab þó náttúran sé lamin meb lurk, þá leitar hún heim
um síbir, því ef ekki er farib fram fullkomlega blindandi
í stjórnarefnum ísiands, þá verbur því ekki stjórnab nema
sem sérstaklegu landi í sambaridi vib Danmörku.
þab sem þannig var komib fram sem grundvallar-
regla í abal-áietluninni frá 1825, en þó sem í speigli
og rábgátu, þab kom frara enn Ijósara í konúngs-úrskurbi
24. Mai 1831, sem ^kipar svo fyrir, ab þáb sem hafi
verib lagt til jarbabókarsjóbsins á íslandi á árunum 1825—27
skuli mega teljast til útgjalda (ríkisins); síban skuli líba
nokkur ár, til ab komast ab ljósri raun um, hversu tekjur
og útgjöld jarbabókarsjóbsins á íslandi falli, og þegar þab
væri fengib
„þá má rentukammer Vort skýra oss allraþegnleg-
ast frá og stínga uppá, hversu tekjur jarbabókar-
sjóbsins mætti svo auknar verba, ab hann gæti
stabizt kostnab þann, sem á honum liggur, eba
hversu íslenzkur sjóbur gæti orbib stofnabur í
Kaupmannahöfn, sem gæti bætt upp þab sem jarba-
bókarsjóbinn vantar til.“ 1
í konúngsúrskurbi 26. Novbr. 1831 er samþykkt, ab
þab skuli gánga til útgjalda (ríkisins), sem talib sé ab
ríkissjóburinn hafi skotib til jarbabókarsjóbsins á íslandi
1828, 1829 og 1830, og skipar um leib svo fyrir, ab
hébanaf skuli telja laun hinna æbstu embættismanna á Is-
') sbr. Ný Félagsr. X, 37—38.