Ný félagsrit - 01.01.1862, Blaðsíða 42
42
UM FJ \ RH AGSM ALID.
fleira. Mdti þessum tekjum, sem þegar
var talife............................... 69,355 rd. 40 sk.
voru útgjöldin þessi:
Laun lögmannanna 15 hdr. á landsvísu
fyrir hvern................... 900 rd.
Ýmisleg útgjöld hérumbil... 2,000 -
---------- 2,900 - * -
Verhur því afgángs útgjöldum á hverju ári 66,455 rd. 40 sk.
og væri þaö án efa ab minnsta kosti 50,000 dölum meira
á ári, en Islandi hef&i þá gjörzt a& borga a& réttu lagi.
Nú skyldi menn hafa haldi&, a& stjúrnin í Danmörku
hef&i láti& þar vi& lenda, og !áti& sér lynda þetta sem
fengi& var, og enda vari& því til afe bæta úr ymsum
þörfum landsins, sem margar voru. En þa& var ö&ru
nær. Frá upphafi 17. aldar húfst hin danska einokun á
verzluninni, því fyrst ár 1600 voru Vestmannaeyjar og
nokkrar a&rir hafnir fengnar nokkrum Kaupmannahafnar
borgurum til leigu, og 1602 var verzlanin á öllu landinu
fengin í hendur þeim þrem bæjum: Kaupmannahöfn,
Málmey og Ilelsíngjaeyri fyrir 320 spesíur, sem samsvarar
nú 2400 rd., en sí&an var afgjaldife hækkafe 1619, og sett
upp í 832 spesíur; stú& þa& þartil 1662. þessi breyt-
íng á verzluninni var ekki gjörfe í því skyni, a& vera Is-
landi til gagns, heldur til þess, a& vera til ábata fyrir
Danmörk, og einkanlega Kaupmannahöfn, hvafe sem Islandi
leife. þetta er sagt me& berum or&um í einokunarlög-
unum 20. April 1602. Hver sú stjúrn, sem hef&i viljafe
leggja rækt vi& ísland, mundi hafa reynt til á einhvern
hátt a& láta Island njúta hagna&ar af sinni eigin verzlan,
en hér var ekki farife svo a&, heldur var fyrst allur verzl-
unarábatinn lag&ur í hendur Dönum, afgjald verzlunarinnar
tekife í ríkissjú&inn, Islendíngar bola&ir frá allri hlutdeild