Ný félagsrit - 01.01.1862, Blaðsíða 81
UM FJARHAGSMALID.
81
allir verknabarmenn, sem eiga velferfe sína undir vibskiptum
vib sjómenn og verzlun, svo sem eru timburmenn, streng-
spunamenn, seglgjörbarmenn og ótal fleiri. — pá er ekki
minna varib í þá hina miklu penínga, sem þessi verzlan
færir inn í iandib (Danmörk); þetta kemur af því, ab
mestur þorri íslenzkrar vöru er fluttur heban til annara
landa, og er þab beinn ábati, þareb íslenzk vara er ab
mestu leyti borgub meb danskri vöru, eba meb slíkum
vörum abkeyptum, sem bættar eru í Danmörku og seldar
síban þaban.“ — Eptir þessu er svo ab skilja, sem
Clausen kaupmabur og þeir félagar hans hafi metib 1816
ágóbann af íslenzku verzluninni á 200,003 dala árlega1.
Árib eptir (1817) telur rentukammerib meb nákvæmum
reikníngi, ab ágóbi Danmerkur af íslenzku verzl-
uninni 1816, ab frádregnum öllum kostna.bi, hafi
verib 156,217 rbd. nafnv., eba hérumbil 15 af hundrabi.
Sá reikníngur, sem rentukammerib hefir samib skömmu
síbar (1819) um verzlunina á Islandi og ábatann al' henni
1818, er svipabur þessu. þá er talinn ágóbinn af verzlun
þessari 152,896 rbd., eba hérumbil 10 af hundrabi, og
týndust þó 3 skip á því ári; en þab et eptiriektar vert,
og sýnir svo greinilega hversu þúngbær verzlanin hefir
verib mönnum á Islandi um þessar mundir, ab ágóbinn
á útlendum varníngi, sem seldur var á Islandi þetta ár,
var 448,324 rbd., en á íslenzkum vörum, sem seldar
voru í Kaupmannahöfn, töpubu kaupmenn 68,376 rbd.
89 V* sk.
Árib 1835 og þar um bil er talib svo til, ab vörur
l) Nogle Betœnkninger om — Frihandél for fremmede Nationer
paa Jsland. Kjöbenh. 1816. 8vo. bls. 21; sbr. Ný Félagsr. III,
76: X, 36 athgr.
6