Ný félagsrit - 01.01.1862, Blaðsíða 26
26
UM FJ AKHAtlSMAI.ID.
lega abskilinn fjárhagur neins ríkishluta, og ekki heldur
íslands. Menn geta ab vísu sagt, ab jarbabákarsjóburinn
á Islandi væri einskonar landssjá&ur, en þetta var þ<5 ekki
svo fyrir fullt og allt, því sumar tekjur komu aldrei í
jarbabókarsjáb, þó þær mætti teljast Islandi, og hafi síbar
verib taldar því, og sum útgjöld voru einnig goldin úr
jarbabókarsjóbi, sem ekki snertu ísland. Til dæmis um
hib fyrra skulum vér geta þess, ab þaí> er ekki lengra en
svosem tuttugu ár, síban farib var ab telja meb tekjum ís-
lands þa&, sem galdst á ári hverju fyrir leyfisbréf og veit-
íngabréf til embætta, á&ur gekk þab í aukatekjusjób stjórn-
arrábanna, og var þab þó stundum yfir 600 dalir á ári;
sama var um gjald fyrir íslenzk vegabréf handa kaup-
skipum, sem var yfir 1000 dala á ári; sama var um
gjald af íslenzkum vörum, sem voru fiuttar út lir ríkinu,
og var tekinn 1 af hundrabi í toll; þetta gjald var aldrei
talib Islandi, þartil þab var af tekib meb verzlunarlögunum
15. April 1854, 6. gr. A líkan hátt má segja um út-
gjöldin, ab þau féllu optast eptir því sem á stób, hvort þau
voru goldin út á Islandi eba ekki. þannig voru laun
stiptamtmannsins talin til útgjalda Islandi, því þau voru
goldin út á íslandi, þó hann væri danskur-mabur, sem
væri settur á Islandi sem einskonar nýlendustjóri, einúngis
eptir dönsku gagni, þar sem þab þó er alvenja annars-
stabar, mebal annara þjóba, ab þab land, sem er neydt
til ab hafa nýlendustjórn, er líka laust vib ab borga hana.
og svo var og um ísland, ab því hefir ekki verib færb
til reikníngs stjórnin í Kaupmannahöfn ab neinum hluta.
Ef menn ætti nú ab fara út í alla þessa reiknínga ná-
kvæmlega, þá yrbi |>ab illgjöranda verk, en þess þarf
lieldur ekki, því vcr höfum abalatribi ab halda oss til,
sem eru nóg til þess ab sýna oss hvernig allur reikn-