Ný félagsrit - 01.01.1870, Blaðsíða 7
Um stj órnarmálið.
I
breytíngura, sem þíngib befir nú viíitekib, yfcvart allrahæsta
samþykki, þá verbi nýtt stjórnarlagafiuinvarp lagt sem
fyrst fyrir annab þíng hér á landi, annabhvort fyrir sér-
stakan fund, líkt og kvadt var til 1851, efeur og fyrir
alþíngi, eptir ab hlutazt hefbi verifc til um afc nýjar al-
mennar kosníngar færi fyrst fram í því skyni, mefc því
þíngifc fær eigi séfc fram á, ab þeir sömu fulltrúar, er nú
eiga þíngsetu, muni geta gengifc afc órýmri stjórnarkostum
en þeim, sem þíngsfrumvarpifc, er mefc fylgir, inniheldur.“1
þafc er aufcsætt, afc alþíng hefir hugsafc sér aukaþíng,
annafchvort þjófcfund, ellegar auka-alþing, sem stefnt væri
saman til þess afc ræfca stjórnarmálifc einúngis, eptir afc
stjórnin væri búin afc útvega svar ríkisþíngsins um ár-
gjaldifc frá Danmörku, og reyna afc koma sér saman um
þau atrifci, sem í milli bar. þafc er rétt afc segja furfcanlegt,
hversu snifcuglega stjórnin hefir getafc einsog þrædt allt þafc,
sem var lengst utan vifc alþíngislögin, lá öfugast vifc málinu,
og fjarstæfcast vifc þafc sem alþíng hlaut afc hafa meint,
og þó jafnframt bera fyrir sig ósk þíngsins. Tökum fyrst
eptir því, afc strax um haustifc 1867 var ráfcgjafinn orfcinn
alráfcinn í því, afc mæla í móti afc konúngur stafcfesti
frumvarp alþíngis til stjórnarskrár íslands, en þó var látifc
lífca nær hálft annafc ár þángafc til farifc var afc búa undir
hib nýja þíng. Heffci stjórnin aptur á móti viljafc greifca
fyrir þessu velferfcarmáli voru sem hún bezt gat, þá heföi
hún getafc borifc upp á ríkisþínginu um veturinn 1867—68
uppástúngu sína um árgjaldifc, eptir því sem samifc var
vifc alþíng, og þá um haustifc jafnframt skipafc afc búa
undir kosníngar til þjófcfundar um vorifc, eptir kosníngar-
lögunum frá 1849, svo þjófcfuudurinn heífci getafc komifc
saman ekki seinna en í mifcjum Juli 1868. En ef nú
stjórnin heffci ekki viljafc samþykkja þjófcfund, þá heffci
') Tíðindi frá alþíngi íslend. 1S67. II, 617.