Ný félagsrit - 01.01.1870, Blaðsíða 59
Um stjórnarmálið.
59
fyrir — aS þafe skyldi komast í gildi eptir mörg ár, þegar
stjórnarmál íslands loksins kæmist í kríng.
Lehmann: Eg hefi ekki sagt, aí> drýgt hafi veri&
lagabrot meí) upplausn alþíngis, eg hefi ab eins tekib
undir meí) or&um alþíngis-forsetans, sem ekki a& eins
voru rétt, heldur og einnig svo einstaklega hóglega valin,
einkanlega eptir því sem hann á vanda til. Eg skal einnig
í þetta skipti leiba hjá mér hina lagalegu hlib málsins,
og aí) eins geta þess máti or&um rá&gjafans, aí> eptir
minni hyggju var þab almennt álit manna hér, aí> ráb-
gjafarþíngin í Danmörku yríti ekki leyst upp, og þafe er
alkunnugt, a& þetta hefir komi& til umtals um þíng Sles-
víkurmanna einusinni, þegar mikife var í húfi, en þá þúttust
menn ekki hafa heimild til þess. En eg skal láta þetta
liggja milli hluta, sem á&ur er sagt. þ>ar á móti get eg
mefe engu móti fallizt á, afe dómsmálastjórinn reynir a&
leita sér heimildar í því, a& alþíng hafi sjálft vísa& á
þessa a&ferfe, því eins og heimildarlaus munnleg ummæli
konúngsfulltrúa er enginn sá töfrastafur, sem getur brevtt
rá&gefanda þíngi í löggjafarþíng1, eins ómögulegt er fyrir
þetta rá&gefanda þíng a& losa stjórnina frá a& breyta
eptir lögum, sem eru bindandi fyrir hvorttveggja. Rá&-
‘) þessi orð þíngmannsins virðast oss mjög lettvæg, því í hvert
sinn, sem konúngur fer að ráðum síns ráðgjafarþíngs, þá heflr
hann veitt því fullt samþykkisatkvæði, og það var einmitt það
sem konúngsfulltrúi sagði á alþíngi 1867 : „konúngur ætlar ekki
að nauðga uppá ykkur stjórnarlögum, sem þið ekki getið fallizt
á; alþing heflr því samþykkisatkvæði i þessu máli“. þegar nú
konúngsfulitrúi segir þetta og bætir við: „þar um get eg full-
vissað þíngið, að konúngur ætlar ekki að nauðga uppá ykkur
stjórnarlögum" — þá má hver einn geta nærri, að hann heflr
haft fulla heimild fyrir orðum sínum einsog þá stóð á; eða
skyldi hann hafa haft minni heimild fyrir loforðum 1867 en
fyrir hótunum 1869?