Ný félagsrit - 01.01.1870, Blaðsíða 129
Um stjoruarmilið.
129
mál og sveitastjórn, og allt þesskonar, þau mál, er eg
vildi kalla alveg innlend mál landsins. þaí> er aö minni
hyggju óbeppilegt afe mörgu leyti, aí> gjöra þetta aö skil-
yröi fyrir því, aí> ákveöa hér eitthvah nánara um fjár-
hagsmál íslands. Hinn heiöraöi framsögumaíiur tók þaö
fram, hversu erfitt þaí) væri fyrir þíngib aí> fást vib fjár-
veitíngar til sérstakra mála á Islandi, en eg ætla, aö tor-
ræfein veröi þá enn meiri, ef þíngiö vildi fara aö kynna
sér öll smáatriÖi, t. a. m. þess fyrirkomulags á sveita-
stjóm íslands, er kynni aö veröa lagt fyrir alþíng. Eg
get vart ætlazt til, aö þínginu sé svo hugleikiÖ aö fást
viö þesskonar mál. Hins þarf eg ekki aö geta, aö ís-
lendíngum mundi ekki veröa einkar vel viö, ef sum mál
þeirra, er þó eigi ætti neitt skylt viö fjárhagsmál, yröi
tekin til meöferöar hér á þíngi; og aÖ vísu hefir þaö
veriö fjarri áformi stjórnarinnar, aÖ vilja bera slík mál
undir ríkisþíngiÖ. Höfuöatriöi þessa máls er, aö uppá-
stúngurnar, sem eg hefi komiö fram meö, taka alls ekki
til þeirrar skipunar landsmálanna á Islandi, er enn hlýtur
aö bíöa. Og hvaö útgjöldin til þeirra snertir, þá er þaö
beint mín ætlan, aö þau verÖi aÖ fást goldin meö skatt-
álögum á fsland, ef hiö ákveöna tillag úr sjóöi ríkisins
hrökkur eigi til, því landsbúar verÖa þá sjálfir aö neyta
krapta sinna og kappsmuna til aö gegna eigin þörfum
sínum. þaö sem eg hefi fariö fram á og leitaö framlags
til af þínginu, er ekki annaö en undirbúníngs-ráöstöfun,
en þó sú ráöstöfun, sem ber aö gjöra hvernig sem
fer, og hvernig sem sú skipan veröur, sem kemst á hagi
íslands síöar meir. Eigi nokkurt þaö lag aö komast á
hagi íslands, sem hlíta mætti, þá veröum vér, aÖ minni
hyggju, fortakslaust aö koma þar á stofn kröptugri aÖal-
stjórn landsmálanna. Til þessa hefir þaö veriö til vanhags
9