Ný félagsrit - 01.01.1870, Blaðsíða 75
Um stjórnarmálið.
75
or&atiltœkjum, sem eg vona, afe mönnum þyki heldur fara
betur á, en annars skal eg ekki halda þeim fast fram; —
enn fremur hefl eg sleppt svosem tveimur atri&isgreinum:
um landstjárnina á Islandi, og um reglurnar fyrir því, hvernig
eigi að fara a& koma fram ábyrgð á hendur þeirn af
rá&gjöfum konángs, sem hefir yfirstjijrn hinna íslenzku mála
á hendi, því mér virtist þetta tvennt eiga heitna í hinni
sérstaklegu stjárnarskrá Islands. Eg hefi þvínæst fellt úr
svosem tvö óþý&leg or&atiltæki, sem stóbu í frumvarpinu;
þau geta átt sér stað ine&an ma&ur haf&i fyrir sér gagn-
stæ&ar og ramvilltar hugmyndir. en eg verb ab vera me&
hinum mjög hógværa og hyggna minna hluta á alþíngi í
því, ab bezt fari a& sleppa þeim, meb því þab gjöri ekki
neina verulega breytíng; og þvf ver&ur heldur ekki neitab,
ab þau eiga mibur vel vib í þeim lögum, sem eiga ab
gilda um lángan aldur og eiga ab bera einskonar stjórn-
laga svip, þó þau geti átt sér sta& meban svo eba svo
er ástatt. Nú hefi eg enn bætt vib einu atribi, samkvæmt
ályktun ríkisþíngsins í fyrra, nefnilega um hæstarétt; niér
vir&ist, a& þab ætti ekki ab vanta í slík lög, sem annars
leggur allt dómsvald til hinna sérstaklegu málefna ís-
lands, því þa& er þó beinlínis vitaskuld, ab verksvi&i hæsta-
réttar og störfum ver&ur ekki breytt nema meb lögum,
sem ríkisþíngib samþykkir1. Hva& fjármálib snertir, þá
dettur mér minnst í hug a& halda fram minni meinfngu
um þa&, eins og málife nú stendur. Eg hefi þessvegna
teki& þab mesta, sem stúngib hefir verib upjiá í nefndinni
hér á landsþínginu í fyrra; en eg held, a& menn geti
') þetta virðíst oss vera ástæðulítið mjög, þegar þess er gáb, að
íslenzk mái eru lögð lagalaust undir liæstarétt í fyrstu, og geta
því eins farið þaðan lagalaust, það skerðir ekkert löglegt verk-
svið haestaréttar.