Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 36
36
Um stjórnarmálið.
varpib) veríiur nú lögleidt, annaðhvort breytt eí)a óbreytt,
og hinn hæstvirti konúngsfulltrúi hefir optlega tekiÖ þaí)
fram, ab þetta væri í sí&asta sinni, sem mál þessi yrðu
borin undir alþíng“*.
Ennþá frúblegri er landlæknir vor, Dr. Jón Hjalta-
lín, þar sem hann segir: „þab hefir verib mikiÖ hnýtt ,
í frumvarpib, og mebal annars tekib til, aö vér kæmumst
undir ríkisþíngií), en er þaö þá ólukka? Eg álít þaí) eigi
ólukku, þó ríkisþíngií) rábi nokkru um vor mál, því þab
mun vilja hjálpa oss áfram .... Vér skulum nú gæta at)
ástandinu eins og þab er, og hvernig þab var fyrir 8—
900 árum síban_________ ÖIlu fer aptur, og þab ætla eg sé
einkum af þeirri ástæbu, ab svo lengi hafa þeir menn
rábib yfir landi þessu, sem eigi hafa þekkt þab og kunna
eigi ab brúka krapta þá, sem landib hefir ab bjóba....
Dönum væri hægt ab leggja á oss tolla, sem jafnvel næmu
100,000 rd., án þess ver vissum af þvf.... En setjum
nú, ab Danir færi ab leggja toll á útfluttar vörur, ætli
þab gæti eigi orbib æbi mikib fé? setjum svo, þeir legbi
ab eins 2 skild. á hvert ullarpund, þá mundi þab verba
30,000 rd., og þar af fljótandi 60,000 rd., ef lagbir væri
4 sk. á hvert pund. Hver veit nema ríkisþíngib fái þenna
þánka, og þá gerbi þab alveg rétt, því vib eigum
þab sannarlega skilib, því mjög hefir oss farib aptur
síban á dögum forfebranna“ ...B.
Er þab ekki viturlega talab og sjálfu sér samkvæmt,
ab Islandi hafi farib aptur af því landib hafi verib undir
útlendri stjórn, sem ekki þekkti þab og ekki kunni
ab fara meb þab, og ab þessvegna(!) sé rétt ab leggja
>) Alþtíð. 18ö9. I, 641. 761.
s) Alþtíð. 1869. 1, 777. 778.