Ný félagsrit - 01.01.1870, Blaðsíða 184
J84
Um stjúrn»rmálið.
ab láta allt standa áumbreytt. Rábgjafaratkvæfeií) hetir
einsog eitthvaö áfengt í sér, þaö gjörir mann stjörnlega
drukkinn; ályktarvaldib tekur af manni drykkjusvimann,
ef þar er annars vegur til. þar ai) auki þykir oss þaö
einna mest vert til stjórnlegra framfara hverrar þjófear, og
til þess hún uni vel hag sínum, ab hún hafi þegar frá
upphati mætur á stjórnarskipun landsins. Hún fær einmitt
þessar mætur á stjórnarskipun sinni, þegar hennar eigin
menn, kosnir af henni sjáifri, hafa samþykkt þessa stjórn-
arskipun. þó eitthvab mistakist, þá verfcur þab allt tekib
ööruvísi, þegar menn sjá þar sitt eigiö verk. þetta kom
FriÖreki sjöunda til ab veita ríkisfundinum 1848 ályktarat-
kvæbi; ef þaö hefbi ekki verib, þá mundi án efa ailthafa
orbib örÖugra ab koma á grundvallarlögunum. Vald al-
þíngis verbur ekki einhlítt fyrir þab, þó þíngib fái
ályktaratkvæbi, því konúngur verbur ab staöfesta ályktanir
þíngsins til þess þær nái gildi. Ef ab dómsmálaráögjafinn
sjálfur vildi ferbast til Islands, og dveljast þar meban
stjórnarmáliö væri undir umræbu, þá yxi líkindin til ab
þessar umræbur gæti leidt til nokkurra lykta. Konúngs-
fulltrúa verbur trauölega gefib þab erindisbréf, sem tekur
allt þab til greina, sem fyrir getur komib.
AnnaÖ atriöi í frumvarpi ríkisþíngsins, sem höfundur-
inn finnur ab, er í annari grein, þar sem sagt er, ab æbsta
forusta íslenzkra mála skuli vera í Kaupmannahöfn1. Vér
getum meb engu móti (segir hann) failizt á þetta, því oss
sýnist þab vera svo í augum uppi, hversu óhaganlegt
þab sé. Æbsta forusta Islands sérstaklegu málefna á ab
vorri ætlan ab eiga absetur sitt á Islandi sjálfu. Fjar-
lægb landsins og óvissar samgaungur á sumum árstímum
') Frumvarp. B, 2. gr. í niðurlagi (bls. 16 hér að framan).