Ný félagsrit - 01.01.1870, Qupperneq 82
82
Um stjórn&rmálið.
fulls, geta þan þ(5 rekií> fyrir þær slagbrand, og þ(5 þaS
ekki veríii hindrab, a?> þeir skríbi undir e&a stökkvi yfir, þá
brotnar þ(5 oddur af þeirra raungu hugmyndum, þegar
þeim verður ekki lengur ab ota gegn hugsmfóum, heldur
gegn fullgildum lögum. Æsíngarnar hverfa ekki fyrir
þetta, en þær missa úr sér allt þab, sem gjörir þær hættu-
legar. Islendíngar ávinna þa& því næst, ab þeir losast
vib þá naubsyn, sem þeim er svo dgeöfeld, al hin sér-
staklega stjdmarskrá þeirra skuli verba lögí) fyrir ríkis-
þíngib, þd ekki sé til ab verfea lögb þar undir atkvæbi
grein fyrir grein, þá samt svo, ab hún geti ekki fengib
lagagildi nema mefe samþykki ríkisþíngsins. Jafnframt og
Íslendíngar verfea afe vifeurkenna, eins og margir þeirra
iáta hreint og beint, afe ríkisþíngife hljdti afe hafa ekki
afe eins atkvæfei, heldur afeal-atkvæfeife, um hife stjórnlega sam-
band milli íslands og Danmerkur, þá mun þafe verfea þeim
harfela gefefelt, afe ríkisþíngife fái alls ekki afe fjalla um
hina sérstöku stjdrnarskrá þeirra, heldur verfei þafe selt í
vald konúngi og alþíngi afe ákvefea, hvernig stjdrnarskrá
þessi skuli verfea, og hvenær hún skuli komast í gildi. En
þessu getur því afe eins orfeife framgengt, afe frumvarp
þetta, sem hér er í umræfeu, verfei gjört afe lögum. þegar
búife er mefe þessu mdti afe vinsa úr hinni sérstaklegu
stjdrnarskrá allt þafe, sem hefir valdife öllum glundrofeanum,
þafe er afe segja allar þessar ríkisréttinda hugmyndir, sem
þá missa um leife alla útsjdn til afe fá nokkra verulega
þýfeíngu, og málinu er þannig markafe svife, og bundife viö
þafe, sem Islandi kemur eiginlega vife, þá verfeur ekki
mikil torveldi á, afe koma hinni sérstaklegu stjdrnarskipun
í lag, því þá er mefe samþykki ríkisþíngsins vísafe til hinnar
sérstöku stjdrnarskrár öllu því, sem hefir nokkra alvar-
lega og verulega þyfeíngu fyrir Íslendínga. þetta er svo