Ný félagsrit - 01.01.1870, Blaðsíða 89
Um stjórnarmálið.
89
er honum vissulega dsamþykkur í þeim þremur atriimm,
sem hann sérstaklega nefndi, svosem um ábyrgh ráfe-
gjafans, um hæstarétt, efta réttara aí) segja um þai), hvar
bezt eigi vib ab setja (!) greinirnar um þessi tvö atriii,
og loks um þaii, hvort þai) sé rétt og skynsamlegt ai)
koma því svo fyrir ná, ab lög þau, sem hér er stángiö
uppá, geti nái> fullu lagagildi áiiur en ríkisþíngii) fær aí>
vita hvernig hin íslenzka stjárnarskrá lítur át; en hvab
sem þessu líbur, þá er þai) ætlun stjórnarinnar, ab leggja
ekki fram neitt frumvarp til laga um stöbu Islands í
ríkinu, — aí) minnsta kosti ekki fyrir þetta þíng — og þá
því síöur aí) taka á móti slíku frumvarpi af hálfu þíng-
manna. En ná kemur þat), sem er mest umvarbanda
fyrir mig nú sem stendur. þab er ekki efnií) málsins
sjálft, sem eg gjöri hér ná mest ár, heldur þýbíngin, sem
í því er fólgin, ef þíngit) lætur mál þetta gánga lengva.
þai) getur þó ekki verit) þíngsins ætlun, ai) stjórnin muni
láta málii), þannig á sig komii), fá framgáng, því þat)
er þó ekki væntanlegt, at> stjórnin breyti skobun sinni um
abalefni máls þessa svona hastarlega og ástæ&ulaust; þai>
getur ekki verii) tilgángurinn, ef menn láta málii) gánga
lengra, ab þeir hugsi sér ab þetta muni verta ai) lögum,
og fá undirskript Hans Hátignar konángsins og stjórnar-
innar sem ná er. En ef þetta er ekki tilgángurinn, hver
er þá meiníng þíngsins meb at) láta málii) samt sem áiur
fá framgáng? — Til þess ai> sjá þaí>, liggur næst aí> leita
til ástæbna þeirra, er hinn virbulegi uppástángumaiur
bar fram fyrir því, ai> málit) ætti ná þegar aí) ,ná fram
at> gánga. Ein af ástæbum hans var sá, at> þarmei)
gæti menn eptir hans ætlun fest sér vissa stjórnlagalega
skobun, og þá mundi þaí) auglýsast fyrir Islendíngum
hvernig menn hér nibri — sem hefbi öll rábin yfir málinu —