Ný félagsrit - 01.01.1870, Blaðsíða 175
Um stjórnnrmilið.
175
neina heiinild til þess, nema hún skobahi alþíng einsog sam-
þykkjandi þíng, en ekki einsog ráíigefandi. þab er og meb
skýrum orhum sagt, afe reyndar sé konúngur fús á, ab
„taka eins mikib tillit til álits alþíngis einsog þab á skilib“,
en hann muni samt fyrir engan mun skjúta á frest fram
í úákvebinn úkominn tíma aí) koma skipun á íslands
stjúrnlegu stöbu í ríkinu, heldur muni hann ákveba hana
í sameiníngu meí) ríkisþínginu, þegar búib sé aí> heyra álit
alþíngis. Hvab frumvarpib til stjúrnarskrár um sérstak-
legu málin snertir, þá sagbi stjúrnin reyndar, ab ekki þyrfti
aí> leggja jiab fyrir ríkisþíngib, en meb því fyrra frum-
varpib í 1. gr. hefir tillit til þessa hins síbara frumvarps,
þá er einnig á þessa hlibina séb fyrir fángastaS, svo ab
hib danska fulltrúaþíng getur náb þar tökum, hverjum
sem vera skal. Hreint aí) segja, þá er orbab svo, ab hinni
stjúrnlegu stöbu Islands ræbur konúngurinn og hib danska
ríkisþíng; hinu íslenzka fulltrúaþíngi er lofab ab tala, en
ályktunum þess er enginn gaumur gefinn, nema ab svo
miklu leyti sem hinu danska ríkisþíngi og konúnginum,
þab er ab segja hinum dönsku rábgjöfum hans, þykir sér
hagfellt; hina sérstaklegu stjúrnarskipun Islands ákvebur
konúngur, þab er ab skilja hin danska rábgjafastjúrn ein,
innan þeirra takmarka, sem hinu danska ríkisþíngi hetir
ábur þúknazt ab setja þessari stjúrnarskipun, þá er þab
samþykkti hib fyrra lagafrumvarpib.
I viblíkum anda eru sjálf frumvörpin samin. Reyndar
er í frumvarpinu til stjúrnarskrár um hin sérstaklegu
málefni haft tillit til flestra þeirra atriba, sem alþíng 1867
hafbi þúkt umbúta vib þurfa, þab er ab skilja ab svo
miklu leyti, sem þau snerta stjúrnartilhögunina innanlands;
stjúrnin gengur jafnvel hiklaust ab því, ab alþíngi sö
skipt í tvær málstofur, ab þíngib komi saman annabhvort