Ný félagsrit - 01.01.1870, Blaðsíða 86
86
Um stjórnarmálið.
tilhneigínga til sundrúngar, sem sterklega láta sig í ljási
þar uppfrá, en svo þar aí) auki einnig vegna þess, a&
meiri hluti alþíngis óskar ekki eptir í raun og veru, aí)
stjórnarskipun ( Islands sérstaklegu málum ver&i lögleidd
nú sem stendur1. þab er ekki einúngis af þeim ástæöum,
sem mest hefir borií) á, ekki heldur einúngis af því, aö
ma&ur hefir ekki viljaí) láta þafe eptir (!) Íslendíngum, aö
fallast á þesskonar stjórnlaga hugmyndir sem þær, er þeir
höfí)u mestar mætur á, og ekki heldur einúngis þessvegna,
a& ma&ur hefir ekki vilja& játast undir þann fjárstyrk, sem
ma&ur vildi láta Islandi í té, svo sem væri Iiann réttar-
krafa; en þa& er me&fram þessvegna, a& ma&ur hefir í
raun og veru haft nokkurn beig af því, a& Islendíngar
mundu ekki komast af me& þa& fé, sem þeim yr&i veitt,
ef þeir ætti a& annast bú sitt sjálfir, sem eg vildi svo
kalla í sambur&i vi& þa& ástand sem nú er. Og þetta
eru hinar verulegu ástæ&ur til, a& stjóminni hefir litizt
svo á máli&, a& henni hefir ekki sýnzt þa& forsvaranlegt,
a& reyna nú sem stendur a& innlei&a þjó&stjórnarlög á ís-
landi um landsins sérstaklegu mál. — En þegar nú stjórn-
arinnar sko&un er þannig, þá getur ekki or&i& umtalsmál,
eptir sannfæríngu minni og stjórnarinnar, a& gjöra nú slíkt
frumvarp a& lögum, sem ekki hefir annan tilgáng, en a&
ákve&a frá hálfu löggjafarvaldsins, hverjar ákvar&anir og
hvert fyrirkomulag útheiratist til, a& hinni sérstaklegu
stjórnarskipun ver&i komi& á, og til þess a& grundvallar-
lögin um lei& — fyr getur þa& eptir minni hyggju ekki
or&i& — geti orfci& birt á Islandi. þafc gæti eptir minni sann-
') {>að er skrýtilega ályktað, að fyrir það, þó Islendíngar vili ekki
taka við stjórnarskipun með hverjum afarkostum sem er, þá skuli
þeir enga stjórnarskipun vilja hafa; þeir sýndu það 1867, að
þeir lúta að litlu og eru sáttgjarnir mjög í þeim efnum.