Ný félagsrit - 01.01.1870, Blaðsíða 160
160
Um stjórnarmálið.
verzlun,1 og hún þótti vera einhver dýrmætasti máttar-
stólpinn undir velmegun verzlunarstettarinnar í Kaupmanna-
höfn, — þá fór íslandi auhsjáanlega síhnignandi, og öll
vihleitni, sem höf& var því til hjálpar, varh árángurslaus,
og féll ni&ur fyrir hinni seigu mótspyrnu af hendi ein-
okunarkaupmannanna, sem álitu, afe allar framfarir íslands
hlyti ab verba sínum hagsmunum til ni&urdreps. En þá er
hin fyrnefndu bágindi landsins um árin 1783 —1784 urbu
svo gífurleg, ab fólkib hrundi nibur þúsundum saman af
húngri og har&rétti, og djarfmæltir menn fóru aí> rita um
þetta ástand, þar á mebal Christian ZJlrich Ditlev Eggers
(frá Holsetalandi), og kváfeu upp berum orbum, a& slíkar
hörmúngar orsöku&ust miklu fremur af ramvitlausu fyrir-
komulagi og handvömm mannanna, en af náttúrunnar völd-
um, og a& saga hinnar íslenzku kaupverzlunar væri jafn-
framt hnignunarsaga landsins, — þá var& þa& loksins a&
rá&i, a& verzlunareinokunin var a& nokkru leyti af numin
(1787).
En þetta kaupfrelsi var ekki rífara en svo, a& þa&
ná&i einúngis til konúngs þegna í Danmörku, Norvegi
og hertogadæmunum, en útlendar þjó&ir voru jafnt sem
á&ur bola&ar frá öllum verzlunarvi&skiptum vib ísland;
jafnvel á hina var lagt þa& band, a& þeir máttu eigi verzla
nema á fáeinum nafngreindum stö&um. I tilskipun 11.
Septembr. 1816, og ö&rum jafnlítilvægum lagabo&um, er í
öllum verulegum atri&um haldib fast vi& allar hinar sömu
grundvallarreglur, og sérílagi var verzlunarleyfi& í fyr-
nefndri tilskipun, þa& er gefi& var útlendum kaupmönnum,
ekkert nema eintómt nafnib, sökum hins afarháa lesta-
') Vér höfum þrenn skýrteini fráárunum 1785—1786, og eru leig-
urnar þar reiknaðar eptir meðaltölu fyrir tímabilið 1602—1784,
til 7659, 7316 og 7355 rd. á ári hverju að meðaltali.