Ný félagsrit - 01.01.1870, Blaðsíða 14
14
Um stjúruarmálið.
málum, sem um er rædt í fyrstu grein, ef)a þeim, sem
snerta konúngsmötuna, iífeyri handa konúngsættinni, enn
fremur vi&skipti ríkisins vi& önnur lönd, vörn ríkisins á
landi og sj<5, ríkisrá&ií), réttindi innborinna manna, myntina,
ríkisskuldir og ríkiseignir, svo og póstgaungur milli Dan-
merkur og Islands, hefir Island löggjöf og stjórn saman
vií) konúngsríkií).
í þessum málum, sem sameiginleg eru meb Islandi
og Danmörku, tekur Island engan þátt fyrst um sinn,
hvorki í stjórn þeirra né löggjöf, ne heldur byrfium þeim
eöa gjöldum, sem af þeim lei&ir, þángaö til hagur landsins
er kominn í þaf) horf, af) þaf) leggi til almennra þarfa
Danaveldis, en þá ákve&ur konúngur og alþíngi í samein-
íngu me& lögum um hluttöku Islands í löggjöf og stjórn
sameiginlegra mála, og um fjártillag til þeirra og byr&ir
frá íslands hálfu.
4. gr. Öll sameiginleg lög, er upp hé&an ver&a gefin,
skulu birt á Islandi bæ&i á Islenzku og Dönsku, og ver&a
þau þá lög fyrir þegna konúngs á Islandi, þó me& þeim
hætti sem segir í 3. grein.
5. gr. í öllum ö&rum málum, sem snerta ísland, en
þeim, sem a& framan eru nefnd, svo sem eru:
1. Lögstjórnar- og löggæzlu-málefni, borgaraleg löggjöf,
sakamál, dómaskipun og röttarfar.
2. Kirkjumálefni, og mál þau öll sem lúta a& vísindum,
mentun og uppfræ&íngu, ásamt stofnunum þeim,
sem þartil heyra.
3. Læknaskipun og heilbrig&ismálefni landsins, me&
stofnunum þeim, er þar a& lúta.
4. Sveitar- og fátækra-málefni öll.
5. Allar innanlands postgaungur, vegabætur og sér-
hva& þa&, sem grei&ir fyrir samgaungum manna á
milli í landinu sjálfu og umliverfis þa&.
6. Atvinnuvegir landsbúa á sjó og landi, i&na&ur og
verzlunarmál.
7. Allar þjó&eignir landsins, opinberar stofnanir og
sjó&ir, og skal þar me& tali& árgjaldife frá Danmörku.
8. Öll skatta- og toll-mál íslands beinlínis sem óbein-
línis.
9. Allar þær tekjur og gjöld, sem var&a ísland sér-
__ staklega,
hefir Island löggjöf sína, dóma og stjórn útaf fyrir sig.