Ný félagsrit - 01.01.1870, Blaðsíða 17
Um stjórnarmálið.
17
Almenn ríkislög geta þá ab eiris komib til gildis á
íslandi, |>egar þetta er ákvebib í lögunum sjálfum, og skal
þá birta þau á íslandi á Dönsku og ísienzku.
Isiand geldur ekkert fé til almennra ríkisþarfa, þángab
til ööruvísi verbur ákvebib meb lögum, sem ríkisþíngib
samþykkir1.
5. gr. Lög þessi skulu ná lagagildi um leib og hin
sérstaklega íslenzka stjórnarskrá, sem getib er um í 1. grein.
C. Frumvarp stjórnarinnar til alþíngis 1869, um hina
stjórnarlegu stöbu ísiands í ríkinu9.
1. gr. Konúngur og alþíng hafa í sameiníngu á hendi
löggjafarvaldib í hinum sérstaklegu málefnum Islands, og
umrábin yfir fjárhag þess, samkvæmt stjórnarskránni um
hin sérstaklegu málefni Islands, dagsettri . ..
2. gr. Konúngur ákvebur, hverjum af rábgjöfum hans
stjórn hinna sérstaklegu íslenzku málefna skuli fengin í
hendur sem rábgjafa fyrir Island. .Jafnt og hinir abrir
rábgjafar ríkisins á rábgjafinn fyrir Island sæti í ríkisrábinu
og hefir ábyrgb á stjórninni, samkvæmt hinum yfirskobubu
grundvallarlögum Danmerkurríkis, dagsettum 5. Junimán.
1849.
Vili nebri deild alþíngis koma fram slíkri ábyrgb á
hendur rábgjafanum, fer þab þess á leit vib fólksþíngib,
og sé fólksþíngib því samþykkt, gjörir þab rábstafanir þær,
sem meb þarf.
Hib æbsta vald á Islandi skal á ábyrgb rábgjafans
fengib í hendur landstjóra, sem konúngur skipar. Konúngur
ákvarbar meb tilskipun, í hverjum öbrum tilfellum, en þeim
sem lögin mæla fyrir um, og meb hverjum skilyrbum
landstjóranum sé heimilt ab gjöra ályktanir og framkvæma
þær í nafni konúngs.
3. gr. Hin sérstaklegu málefni lslands eru þessi:
1. Alþíng og landstjórn og umbobsstjórn innanlands;
2. Dómgæzlu og lögreglumálefni;
3. Kirkju- og kennslumálefni;
‘) Nefndin í landsþíuginu vildi láta bæta við þessa grein: „Nd
verður það ákveðið í slíkum lögum, að Island skuli leggja til
ríkisþarfa, og skal þá hið sérstaklega íslenzka löggjafarvald ákveða,
hvernig það tillag skuli greiða“.
’) Tíðindi frá alþíngi Islend. 1869. II, 10—12.
2