Ný félagsrit - 01.01.1870, Blaðsíða 31
Um stjórnarmálið.
31
-jamdóma unt, aí> ver enn í dag stöndum aí) eins í Per-
sonal-Union viö Dani, en ekki Real-Union1 2, nema vér
nú gaungum inn á hana“3.
þíngmaíiur Mýramanna, Hjálmur bóndi Péturs-
son, talar á þessa leiö: ,,þaí> er lángt frá mér aö álíta,
aí> þaö bæti hag vorn Islendínga aí> gánga af> þessu frum-
varpi, því þab mi&ar beint til aö svipta oss því frelsi og
þeim rétti, sem vif> eigum fullkomlega, og sem allir
óvilhallir menn hafa viöurkennt, og jafnvel Danir sjálfir,
bæfii beinlínis og <5beinlínis“.3
þíngmafmr Dalamanna, prófastur sira Gubmundur
Einarsson, sag&i: „Nefndin er fullkomlega þeirrar mein-
íngar, af) skof.anir stjórnarinnar og ríkisþíngsins á þessu
allsherjar velfer&armáli voru sé ramskakkar, og aö grund-
völlur frumvarpanna um stjórnarmál íslands sé óhafandi“4.
þíngmafiur Su&ur-þíngeyínga, Jón bóndi Sigurbs-
s o n á • Gautlöndum segir: „Hin fyrirliggjandi frumvörp
eru, bæbi af> efni og formi, aufsjáanlega bygf) á þeirri
grundvallarsetníngu, af> vér séum réttlausir, og af því hér
er byggt á ramskökkum grundvelli, flýtur þar af, af> öll
grundvallaratrifii frumvarpanna eru ófrjálsleg og óhafandi,
eigum vif nokkra mynd af> fá af stjórnarbót og sjálfs-
forræf>i“ 5.
þíngmafur Vestur-Skaptfellínga, sira Páll Pálsson
tók svo til orfa um stöfufrumvarpif: _En þar sem eg
þá fyrst tala um hif konúnglega frnmvarp, einsog þaf
*) þ. «• að segja: að vér höfum sama konúng og Danir, en ekki
landstjórnarmál saman við þá.
2) Alþtíð. 1869. I, 630.
3) Alþtfð. 1869. I, 645.
4) Alþtið. 1869. I, 685.
5) Alþtíð. 1869. I, 592—593.