Ný félagsrit - 01.01.1870, Blaðsíða 176
176
Um stjórnarmálið.
ár, og afi aukin sé tala þíngmanna; en í þeim atribum,
sem standa í sambandi viS hina stjórnlegu stöf)u landsins
í ríkinu, t. a. m. ráibgjafa-ábyrgfúnni ef)a herbofinu, þar
bregfur frumvarpif) á allt annan veg, og sökum þess af)
þab er svo lagaf), ab þaf) stendur og fellur meb frum-
varpinu til stjdrnarskipunar um stöbu Islands í ríkinu, þá
liggur mergurinn alls stjórnarmálsins í þessu síbarnefnda
frumvarpi, en ekki í hinu. Og í þessu frumvarpi er ekki
hinn minnsti vilnunar-vottur, heldur þvert á móti gengur
stjórnin beinlínis á bak orba sinna í því, sem hán var
búin af) hlibra til í frumvarpinu 1867. í 3 gr., þar sem
talin ern hin sérstaklegu mál Islands, er ab sönnu farib
eptir upptalníngu alþíngis 1867 svo minnstu munar, en
þar sem alþíng nefndi málin einsog til dæmis, þá á stjúrn-
arinnar upptalníng ab vera fullkomin, og er skvlaust sagt í
ástæbunum, ab öll þau mál, er ekki sé talin, skuli vera
sameiginleg. Rífkun á tölu þessara sérstaklegu mála getur
einúngis fengizt fyrir uppástúngu alþíngis, og meb lögum,
sem ríkisþíngit) samþykkir; engin ákvörbun er sett um
þaf), rnef) hverjum hætti skera skuli úr ágreiníngi, sem
verfa kann um takmörkin milli hinna sérstaklegu og al-
mennu mála, svo í þessu efni er Island alveg gefib í
miskunnarvald hinnar dönsku rábgjafastjúrnar og ríkis-
jríngsins. Löggjöfin í hinum almennu málun er ánöfnuf)
konúnginum einum, ásamt ríkisþínginu, svo af) einskis vib
|>arf nema bláberrar birtíngarinnar til þess, af) þau lög
veröi gildandi á Islandi, sem konúngurinn og ríkisþíngif)
koma sér saman um; og meö því hluttekníng Islendínga
í þessu ríkisþíngi á af vera undir lögum komin, sem gefin
verba meb tilhlutun ríkisþíngsins og alþíngis, þá er þa&
bar af) auki ríkisþínginn í sjálfsvald sett, hvort þab á
sínum tíma vili skipta sínu allsherjarvaldi yfir Tslandi meb