Ný félagsrit - 01.01.1870, Blaðsíða 181
Um stjórnarmálið.
181
heldur um uppástúngur alþíngis 1869, og ekki heldur um
hvaí) gjörzt hefir í vetur, og vér höfum skýrt frá hér a&
framan. En í sjálfu sér stendur þetta á mjög litlu, því
orö höfundarins eiga eins vel vifc fyrir þaí), ab svo miklu
leyti sem þau eiga vi& á anna& bor&.
Höfundinum þykir þa& illa fari&, a& dámsmálará&-
gjafinn gat ekki fengi& ríkisþíngi& til a& fallast á þetta
upphaflega frumvarp; því var fleytt inn í stjórnlaganna
leynivoga (segir hann), og þar hefir þa& rekizt á grunn;
en eptir hans áliti þá er ekki a&alkjarninn í þessu máli
hinn lagalegi, heldur hinn stjórnlegi. I hinu íslenzka
máli brýzt út einstök hvi&a úr hinni stóru hræríng, sem fer
ígegnum mikinn hluta Nor&urálfunnar og eykur svo mikií
vandræfci nú á vorri tí&. Me& frelsistilfinníngunni er þjófc-
ernisme&vitundin vöknufc, og þarme& leysast í sundur hin
stjórnlagalegu sambönd, sem á&ur voru. Hvafc ísland snertir
sérílagi, þá eru allir samdóma um, a& Island eigi a& hafa
meira frelsi og sjálfsforræ&i. Vandræ&in koma fyrst,
þegar á a& fara a& tala um, hver yfirráfc ríkisþíngifc eigi
a& hafa yfir íslandi í almennum ríkismálum, í málunum
um her, flota og fjárstjórn. En nú vill svo vel til, a&
þessi yfirráfc í þessum efnum hafa enga verulega þý&íng.
Híngafc til hefir ekki verifc heimta&ur af Islandi neinn skattur
til strí&s, ekki einn einasti ma&ur til herþjónustu, hvorki
til sjós né lands1. Ef ríkisþíngifc vildi breyta útaf þessu,
me&an ísland á þar engan fulltrúa, hvort sem þafc er nú
því sjálfu a& kenna e&a ekki, þá yr&i sú a&fer& almennt
1) það sýnist eins og höfundurinn vili láta þetta vera komið af
frjálsum vilja, eða mildi, en það er einmitt komið af því, að
þessi skylda til herskatta og útbo&s er ekki lög á Islandi, og
heflr ekki verið um allan aldur, eins og gamli sáttmáli sýnir og
aðrir samningar síðan. Hefði það ekki verið lög og forn réttur,
þá skyldum vér hafa séð eitthvað annað.