Ný félagsrit - 01.01.1870, Blaðsíða 47
Um stjúrnarmálið.
47
áunnit), afe stjárnin fær þarmeb mjög frjálst forræbi um
hina sérstaklegu stjárnarskrá Islands, svo ab hún getur þá
gjört hvab sem henni sýnist, annabhvort fengib stabfestíng
konúngs fyrir henni, eba geymt hana um hríb, meban
Islendíngar eru aí) hugsa sig um og átta sig, eða lagt hana
fyrir alþíng ab nýju. þvi í þessu efni get eg ekki séö
þaö fari í bága, þó stjórnin hafi tekife nokkuö þverlega til
orba um frumvarpib. Eg segi, ab þetta sé allt á stjórn-
arinnar valdi, og þab verfeur þar ab auki Islendíngum
miklu gebfeldara, ab hin sérstaklega stjórnarskrá þeirra
fari ekki annara á milli, en alþíngis og konúngsins.
Loksins held eg þab sé vonanda, þegar gjört er út um
þau atribi, sem svo ákaft hefir verib deilt um, aö þá
muni dofna hin árángurslausa og ofsafulla æsíng, sem nú
um 20 ár hefir gagntekib huga Islendínga; þó hún ekki
deyi alveg, hún verbur orbin óskableg, þegar Islendíngar
sjá, ai> hér er búib ai) slá í botninn. J>ai) er vonanda, ai)
þegar þessi gáfaba litla þjób raknar vib úr þessum draum-
órum, þá muni hún vakna til skynsamari og sannari
skobunar á ástandinu eins og þab er, og þar eptir meb
alvöru og eindregnum vilja kosta kapps um ab byggja
frelsi íslands og sjálfsforræbi á þeim grundvelli, sem
veittur er, og innan hinna settu takmarka — þetta frelsi
og sjálfsforræbi, sem þeir hafa híngabtil offrab á altari
eintóms hugarburbar.
En um leib og eg þannig viburkenni, ab rábgjafinn
hefir lagt málib heppilega nibur fyrir sér, þá get eg því
mibur ekki sagt sama um abferb þá, sem hann hefir valib
sér til ab koma því fram. Hér er abgætandi, ab þab var
ekki tilgángurinn ab fá Íslendínga til ab abhyllast þab, sem
þeir fyrir svo skömmu höfbu hafnab. þetta hefbi í sjálfu
sér getab orbib fullörbugt. En þab, sem menn nú gátu