Ný félagsrit - 01.01.1870, Blaðsíða 131
Um stjórnarmálið.
131
mann þar uppfrá, sem hiín gæti borifc fullt traust til fyrir
þa&, a& hann se málunum kunnugur, en að ö&ru leyti vel
fallinn til þeirrar stööu, er hér er honum fyrirhuguö. Aö
mínu áliti ætti menn þessvegna, hiö bráöasta oröiö getur,
aö auka svo vald stiptamtmannsins, sem fyr er greint.
þa& sem nefnt er í bréfi stjórnarinnar yröi þannig rá&-
stöfun fyrst um sinn, því heimiidina e&ur umbo&i& af
hálfu stjárnarvaldsins yr&i án efa smásaman a& auka til
miklu meiri muna, er stundir lí&a fram. Meira mundi
vart mega a& gjöra um sinn, nema Iögum yr&i til
þess breytt, og því eru breytíngarnar, sem bréfi& fer
fram á, þær einar, er gjöra má meö umbo&slegum rá&-
stöfunum. Sé stiptamtma&urinn á Islandi nú þegar
nauinlega útbúinn a& peníngará&um — og því mun enginn
neita, sem nokkuö þekkir til, — sé laun hans nú únúg,
þegar litiö er á vir&íng embættis hans, á tilkostnaö, er
því fylgir og á ymsa skyldu, sem þa& hefir í för me&
sér, þá mundu þau torræ&i þú drjúgum vaxa, ef vald
hans yr&i svo miki&, sem stjúrnin hefir í rá&i. A& ferö-
ast um landib fyrir þann mann, er í hans stö&u stendur,
er í sjálfu sér mörgum erfi&leikum há& og allmiklum til-
kostna&i, en nú mundi eigi mega bæta honum upp þann
fer&akostnaö me& fer&apeníngnm e&a dageyri, því nú yr&i
honum a& ver&a mun tí&ara um samfundi vi& landsbúa í
ymsum héru&um, en veri& hefir til þessa. Mér getur eigi
anna& en þútt afarilla fara, ef menn sökum penínga-
vandræ&a hlyt.i aö skipta um menn til þess embættis á
Islandi, og eg hefi gjört þa& í mínu valdi stú& til a&
komast hjá því tilfclli. Önnur rá&stöfunin, er mér þykir
tiltækileg, er þá sú. a& menn bæti efnahag stiptamt-
mannsins, um Iei& og vald hans ver&ur auki& til múts
vi& embættismennina og landsbúa. — Hin rá&stöfunin,.
9"