Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Qupperneq 3

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Qupperneq 3
.3 untlan hjá sér, hafi j»ó meíl góðu fylgi reynt aó hagnýta sér fiskigeingd jtessa, og aflað töluverðu af ftorski. En bæði þar og annarstaðar var fiskur mjög magur, líkt og við hefir geingizt {tessi seinni árin. Um Breiðafjörð gætti minna þorskaflans, en annarstað- ar vestra; þó fiskaðist í betra meðallagi, og vart varð við nýa fiskigeingd sumstaðar, þar sem í mörg ár áður fannst ei fiskur á fornum miðum. lléhlu menn, að þorskgeingd þessi hefði haldið ferð sinni áfram inn á hina mörgu smáfirði, sem liggja inn úr Breiðafirði, þótt enn hafi ekki tekizt að veiða fisk inni á þeim, eða finna þar sumar-stöðvar hans, og er það þó víöast hvar vestur um fjörðu og í Straml- asýslu, alt inn á Hrútaljörð, og hefir þessi innfjarða- aílivel gefizt sumstaðar þetta ár, svo þeir, sem gátu vegna annara búanna sint fiskigeingdinni, feingu víða 1 hundraö þorska á skip á eitt haldfæri á dag, og sumstaöar talsvert af flyðri og skötu., bæöi á hald- færi og hánka - lóð. Afli í veiðistöðum og fjörðunum vestra varð viða afbragðsgóður, og allstaðar venju meira af þorski, en aptur nokkuð minna af steinbít, og liélzt aflinn sumstaðar fram eptir sumri, og enda alt haustið; má svo að orði kveða, sem upphæð aflans hafi orð- ið fullkomlega eins mikil og í fyrra, t. a. m. sunn- an fram við Arnarfjörð, og í verstöðum við Isafjarð- ardjúp. Hákarla- aflinn vestra er nú farinn að láta að sinu leyti mikið miður, en þorskaflinn, og liefir víða í ár litill árángur orðið að hákarlalegu- ferðum. í Strandasýslu aflaði að eins eitt skip 2 lifrartunnur til hlutar; liin öll miklu minna. Vor- sela-afli og hrognkelsaveiði hep]inaðist viða ágæt- lega vel. 5ó virtist sein hrognkelsageingdin væri sumstaðar minni nokkuð, en verið hefir að undan förnu. 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.