Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Síða 6

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Síða 6
6 tleyfti séra Sigurður, og annar prestur fékk brauðið; var séra Tómas síðan brauðlaus í 8 ár. Að sönnu voru honum á tímabili þessu veitt 3 lítilfjörleg brauð á austurlandi, Dvergasteinn og Mjóifjörður, Kol- freyustaður í Múlasýslu og Kálfafell á Síðu, en ekk- ert þessara gat hann þegiö vegna harðæris og fá- tæktar, sem hindraðri hann frá að komast svo lánga leið með konu og 5 börnum. Loksins varð hann aðstoðarprestur séra $orkels í Flatey á Breiðafiröi í hálft annað ár, og fékk siöan hið sama brauð 1809; þá var honum veittur Garpsdalur, og flutti hann þángað 1823. Áriö 1836 var honum veitt Holt í Ön- undarfirði, og leið þá eigi á laungu, þángað til lionum förlaði mál og sálarafl alt, að hann gat ekki gegnt embættisverkum, og þegar aðstoðarprestur séra Sig- uröur, sonur hans, gat ekki heldur aðstaðið prests- verkin, var Holtsbrauð veitt stúdent Lárusi M. S. Johnsen, sem nú er þar prestur1. 4. BÚNAÐARHÆTTIR og BJARGRÆÐIS- VEGIR. 3>ví fremur sem eg í fyrra var nokkuð lángorð- ur um þetta mikilsvarðandi atriði, ætla eg nú að vera fáorðari, einkum þegar á það er að líta, að búnaðarhættir Vestfirðínga munu líkir því, sem þeir Iiafa verið að undan förnu, þó má þess ekki dylj- ast, að svo lítur út, sem áhugi margra vaxi á því að koma þeim á fastari fót, tel eg til þess, heya- *) Gleymtj frá fyrra ári: Valgerðor Bjarnardóttir, kona Bjarnar prests B jálmarssonar, hún dó 3. dag febrúarm. 1848, 81 árs gömul: liafði hún þá verið í hjónahandi i 56 ár, og átt 15 hörn, af hverjuin 12 lifðu til fullorðsins ára, þá hún dó, átti hún 27 harnabörn á lííi. Hún var sögð merkiskona og valmenni af öllutu kunnugum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.