Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Qupperneq 8

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Qupperneq 8
8 utan, þegar vinnufólkið kemur úr straungu erfiði eða örðugu ferðalagi, eður við einstöku tækifæri, og fyrir gesti, sem heimsækja mann, þeim og sér til ánægju í þessu gestrisnislandi, þegar að öðru leyti hóf og bindindi er lagt á alla áfeinga drykki. 5ar sem kaffi væri ei drukkið nema á helgum og tilli- dögum, niundi vart þurfa kaffi að helmíngi við það, sem nú er keypt, og er þá töluvert sparað, við það sentnú er; og þó er annað, sem ávinnstlíka, en það er ávaninn, því þessi nautn mundi varla venja al- þýðu svo á kaffi, að nokkrir af lienni yrðu eins sólg- niríþað, og nú eru þeir, líkt og drykkjurútarnir voru í brennivín, og ætti eigi eins örðugt nteð að sjá af kaffi-nautninni hvað eptir annað, jafnvel opt á dag, einsog tóbaksmenn að takaínefið, tiggja og reykja í endalausa sífellu, um alla æfi. Bjargræðis-vegirnir eru að flestu óbreyttir, og á sömu stefnu, sem frá var sagt í fyrra. Kályrkja og garðarækt er sumstaöar á töluverðum frantfara- vegi, en þótt mér sýnist, að frantförin mætti verða miklum mun meiri, en hingað til. Að haustinu gætu menn hlaðið upp girðíngar, og pælt moldina, og sáð að vorinu útgjalda og frátafalitið. Únglínga og vanfært fólk má nota til að hreinsa aldingarðana, og hirða um þá, úr því búið er að sá í þá. Sumarið, sent leið, reyndist gottgarðyrkju-sum- ar, og spruttu jarðepli mæta vel hjá öllunt þeim, sem aðferðina voru búnir að læra í yrkíngu þeirra. Kálvöxtur varð sumstaðar í meðallagi, og aptur hjá nokkrum í bezta lagi, svo í velræktuðum kálgörð- um sáust lj ál. laung undirjarðar kálrapa-blöð, og því nær £ ál. breið við lok ágústmánaðr, og kypti þó ekki gróðri úr undirjarðarvextinum. iþví að eins get eg þessa á hverju ári, ef það mætti verða hvöt fyrir garðyrkjumenn til að leggja æ betur og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.