Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Síða 9

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Síða 9
9 betur stunil á þenna auðvelda og hæga bjargræftis- veg, [)ví fremur sem atvinnuvegir manna eru ekki fjölbreyttir. Heya og sjáfaraflinn eru enir helztu, og er þeirra áður getið. Dúnár varð gott eins og í fyrra, og gjörði nýtíngin nokkuð að [>ví. Fugla- tekja varð aibragðsgóð vegna fmrviðranna, einkum bjargfugla-veiði, með því j)á er svo miklu ótorvehl- ara að stunda hana. Utsela-kópa afli, sem er ei nema á einstöku stöðum í Barðastr., Dala og Mýrasýslum, varð afbragðsgóður í 2. þessara, en í einni, nefnil. Dalasýslu, ekkert betri en í meðallagi. Hafselaveiðin fer enn nú mínkandi vestur um Qörðu, kenna menn þaö bæði skotum að undan förnu, sem styggja farselinn, svo og líka hundtiskum þeim, er menn kalla „háhyrnínga“, sem elta liafselinn inn á firðina og sundra honum, svo hann neniur ekki stað- ar, en hleypur upp að þurrum landsteinum, til að forða lífi sínu, ber þá opt viö, að hann veiðist í nót- um þeim, er margir hafa nú tekið upp að búa til úr sextugum færum, og leggja þeim frá landi fram i sjóinn í veg fyrir hinn feita og arðsama farsel; er veiði-aðferð þessi á framfaravegi hjá Vestfirðíng- um, og mætti ske, að svo færi víðar vestra, þó til- raunir þær hafi fyrrum óheppnazt. Búsmali gaf í betra lagi arð af sér í sumar; sauðskurður varð í bezta lagi um alla Vestfirði. Er það þó án efa eitt af því, sem Vestfirðíngar hafa ei lagt næga alúð á, að bæta sauðbragð sitt. jþað eru ekki neina einstöku menn enn þá, sem blandað hafa sauðfé sitt með hinu ullargóða útlenda fé (Merinos), er það þó reynt, að kynblöndun sú gefur mönnum íjórðúngi meiri, og að því skapi líka betri ull, féð verður fullkomlega eins vænt og hið innlenda, bæði til niðurlags og útigaungu, einkum þegar komið er í 2., 3. eður 4. lið. Svo er og ullarbragðið sumstaðar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.