Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Page 27

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Page 27
27 b) í Barðastrandarsýslu. 6) . Barðastrandarsýslu lestrarfélag, stofnsett í fyrstu af kaupstjóra G. Scheving. 7) . Framfarastofnfélagið í Flatey, stofnsett 1835, heíir á þessu ári eignazt 186 bækur, og eru þær all- flestar geínar af landbústjórnarfélaginu í Kaupmanna- höfn, og Árna Magnússonar nefndinni að tillilutun eins uf heiðurslimum „Stofnfélagsins“, herra Jóns Sigurðssonar. Áður átti það 780 bækur, og hefir milli ársfunda þess G. oktbr. 1848 og 6. oktbr. 1849 léð til yfirlesturs 264 bækur. í Jarðabókarsjóðnum á „StofnféIagiðB 100 rbd. á vöxtuin og 30 rbd. lieima. „Bréflega félagið" í þessu „Stofnfélagi“ hefir gefið á prent 3. ár Gests Vestfirðíngs, og sendir til prent- unar 4. ár sama ritlíngs, ásamt útgerðar reikníngi hans. 8) . Lestrarfélagið í Guíudalssveit, stofnsett árið 1843, er nú búið að eignazt yfir 200 bækur skuld- laust, og á þar að auki dálítinn sjóð, er verja á til bókakaupa komandi ár. 9) . Nú á árinu 1849 er enn fremur stofnsett í sömu sýslu Sauðlauksdals - prestakalls lestrarfélag, og nú við árslokin er verið að setja á stofn Múla- sveitar lestrarfélag, í útkirkjusókn Flateyar presta- kalls.

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.