Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Qupperneq 37

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Qupperneq 37
37 samþyktar af fundarmönnum, er samliuga rituðu nöfn sín undir þær, og feingu þeim mönnum þær til með- ferðar að Oxará, er voru kjörnir til þess af fund- urium, því næst átti að fela þær alþingismönnum á liendur til flutníngs og fulltíngis á alþingi, og bera Alþíngistíðindin sjálf með sér ljóst vitni um það, hversu hverri reiddi af, þegar þángað kom. Aí 5orskfirðínga-leið sóktu þegar nokkrir á Jórness- fund, og fluttu þeim Jórnesíngum skýríngu yfir mál þau, er þar voru rædd, og úrslit þeirra á Kollabúða- fundinum, því það höfðu þeir félagar bundið fast með sér, að svo skyldi til haga, því þannig mundi bezt mega varast þann annmarka, er á því yrði, ef fundunum deildi á urn skoðun á málum þeim, er þeir tækju sér til umræðu. Jar voru tvær bænar- skrár samdar, og er aöalatriði þeirra svo látandi: 1) að kirkjur hafi jafnaðarrétt með öðrum skulda- heinitumönnuni. 2) að allir embættismenn og ekkjur þeirra tækju lilutdeild í, að gjalda til jafnaðarsjóðanna af lausa- fé sínu. "það var eitt, er fundarinenn ræddu, áður þeir slitu fundinum, Iiversu því yrði liaganlegast viökom- ið, að slíkir fundir héldust svo uppi framvegis, og kváðu það allir í einu hljóði, að hvergi væri hentara að reisa fundi þessa en á þeim stöðvum, er feðranna framsýni og hyggjuvit hefði sett þá, hverra þjóðernis- merkiog frelsis-rök berlega lýstu sér á þeim stöðum, er fundir nú voru teknir upp; mæltu fundarmenn svo fyrir, að ei mætti fundi sjaldnar haldna en annaðhvort ár, og skyldi það við lok hvers fundar á kveða, hvort þá skyldi halda næstaár, efþurfa þækti, en forseti skyldi með ráði varaforseta kalla saman næsta fund, ogeiga þeir vald á að dagsetja hann; en þegar til fundar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.