Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Side 40
40
vík, tel eg óvíst, að til þess yrði meira fé varið, en
þó |>að væri reist í Reykjavík, j>ví svo hafa þjóð-
byggíngarnar sumar tekizt híngað til, að ei verður með
sanni sagt, að til þeirra hafí verið nokkuð sparað,
og hefir {)ó á stunclum frágángurinn á verkinu verið
mjög óvanilaður. Jað tel eg og líka kost við Ox-
ará, að þángað er styttri leið úr öllum fjórðúngum
lantlsins, en til Reykjavíkur, og lángtum betri og
meiri hagar til hestagaungu, og tel eg það víst, að
þetta verði Islendíngum aukahvöt til þess að ríða
til alþíngis, og feingju þeir þannig tækifæri á að
kynna sér hag landsins og eíla hann.
G. ert ekki einn á bandi með það, að vilja
alþíng að Jmgvelli, því varla kem eg þar nokkur-
staðar vestra, að eg heyri ekki þenna saina vilja hjá
ölluin þeiin mönnum, er nokkuð hugsa uin þjóðarmál
sin; því þókti það öfgar miklar, þegar alþíng vildi ekki
setja nefndtil að ræða mál þetta, þar sem það muii full-
komin alvara þjóðarinnar að vilja alþíng á enuin forna
alþíngisstað við Öxará, og áleit bænarskrár þær, er
því voru sendar um það mál, svo sem ótímabæran
burð, hvort má þá svo dæma urn almenníngs álitið?
B. Eg vona svo góðs til stjórnarlaga nefndar-
innar, að hún gjöri gángskör að því, að alþíng verði
flutt að Öxará, og þá minnumst vér þess ekki bænd-
urnir fyrir fagnaðar sakir, þó þessum þjóðvilja vor-
um hafi verið traðkað híngað til.
G. Ekki þykir mér þú bera þíngmönnum rétta
sögu, ef þú ætlar, að þeir hafi traðkað því, sem þjóð-
in vildi, fyrir því þó ekki yrði því fram geingt, að
alþíng flyttist að Öxará, því það var annað að vilja
traðka því máli, eða álíta það réttara og hentara rædt
áþjóðþínginu í sumar kemur, en þááalþíngi; og eg
tel vísast, að þjóðþinginu verði sendar bænarskrár
um þetta og því um líkt frá fundunum í vor eð kemur,