Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Síða 45

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Síða 45
45 Forsamlinger). Jó er {iafi nú ekki svo aí> skilja, að eg ætli að þjóðfnndirnir verði eða seu næg mentnn- arlind ykkar bændanna, heldur að þeir væru ágæt- asti æfingarskóli, einkum þeirra, er i bændaskólun- um liefðu aflað sér mentunar, jiví fundirnir yrðu f)á verksvið mentunarinnar, hvar bændurnir æfðust í þjóðarmálefnuin, og fyndu sjálfir undirrót verulegra bóta í búháttum bænda, og einginn getur spáð svo í vonirnar, að hann viti, hverjar j)jóðarheillir af jieim íljóta með tímanum. 3. YFIRLITATÍIUGASEMDANNA íþJÓÐÖLFI við „hálfyrðið“ i Gcsíi, 3. ári. f fyrsta árgángi jþjóðólfs 1849,23.—24. blaði, eru athugasemdir við hálfyrðið uin meðferð alþingismanna á alþíngiskostnaðarmálinu í Gesti Yestfirðíng, 3. ári, bls. 82.—86., skráðar af bónda á Breiðafirði í júní- mánuði 1849. Af jiví málefni jietta viðvíkur að iniklu leyti aðgjörðum alþíngismanna, þá finnst mér svo að skilja, sem bóndi þessi annaðhvort eigi mjög var- hent við j)á, og finni sér f>ví skylt að taka málstað þeirra, eður að öðrum kosti, og það f>ykir mér öllu sennilegra, að bóndi þessi sé einn í tölu alþingis- manna, og það einhver hinn fremsti og framgjarn- asti, og er það ekki ólíklegt, að hann hafi ætlað að vinna sér til þakklaetis af meðbræðrum sínum, al- þíngismönnunum, jafnvel þó hann hafi ekki farið varhluta af því áður, því aldrei þykir of mikið af slíku, en það liefði verið viðkunnanlegra, liefði hann einhlítur komið athugasemdum þessum á prent ann- aðhvort fyrir þíngtímann, eður meðan þíngið st.óð yfir, því þá hefði eingum komið til hugar, að hann hefði ekki þorað að birta þær, fyrr en hann sá, hver úrslit urðu málefnis þessa á þínginu, og var þá hægðarleikur fyrir hann að verða hróðugur í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.