Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Qupperneq 47

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Qupperneq 47
47 Nú kemur að því atriftinu, að höf. athugas. ætlar að takast mikið i fáng, og sanna, að þingmenn hafi meint eða ætlazt til,að kirknaeigendur tækju jafnan þátt öðr- um jarðeigendum í alþíngiskostnaðinum, en sönnunin er eingin önnur en þessi, „að eingum þíngmanna muni hafa komið annað til hugar*. Er þetta nokkur sönnun? Eg held, að hún sé vartverðughöfundi athugas., og þaðjafnvelþó hann hefði vitað inn í huga allra alþíng- ismanna, sem eg efast um. 5á fer nú höfundurinn þessu næst að sanna, að jarðir bændakirkna sé hænda- eign og segir hann, að eins og það sé vafalaust, að jarðir bæridakirkna sé taldar með bændaeigninni í landinu, eins sé það rétt að nefna þær jarðir bænda- eign, og sér virðist, að jarðatal Johnsens sanni það, en svo lítur út, sem höf. athugas. hafi aldrei séð eða lesið 7. athugagreinina við yfirlit jarðatalsins á bls. 396., því þar segir, að þvi sé kirkju og bændaeignir taldar saman í bókinni, að ei hafi unnizt rúm á síð- unni að hafa hvern flokkinn út af fyrir sig, og iíka vegna þess, að jarðabækurnar sjaldnast segja frá, hve mikinn hluta kirkjur þessar eiga í kirkjustaða- jörðunuin, þó flestar eða allar muni þær eiga nokk- uð í þeim eptir máldögum þeirra. Af þessu er þá auðséð, að höfundi athugasemdanna helir orðið það á að vitna rángt til, og hefir hann ætlað að sanna með því það, sem ekki var færi hans, en þar á móti gefur hann með því höfundi jarðatalsbókarinnar það að sök, sem þessi er ekki valdur af; svona fer stundum, þegar rnaður hefir ekki aðgætinn aðstoð- armann sér við aðra hönd. JNIér þækti annars gam- an að, ef höfundur athugas. gæti sjálfur hrundið þessu: sá er talinn réttur eigandi að einum hlut, sem á rétt á að fara með liann eptir vild sinni, þ. e. hvort hehlur hann vill selja hann eður Ióga honum á annan hátt, en kirkjujarðir má kirkjueigandi hvorki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.