Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Síða 50

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Síða 50
50 kirkjueigendanna, og aptur liitt, aö alþíngiskostnað- urinn er einúngis goldinn af því afgjaldi jarða, sem rennur beinlínis í sjóð eigendanna, en öðru ekki, þá virðist sanngjarnast, að það afgjald, sem varið er til viðurhalds kirkjunum, sé undan þegið alþíngis- skattinurn. En það verður nú ekki sagt með neinni vissu, hve mikið af afgjaldi þessu fer til kostnaðar þess, sem menn liafa jafnaðarlega fyrir kirkjunum, þegar hvað eina skal reikna, sem menn hafa meira fyrir kirkjum og eignum þeirra heldur en fyrir bændaeignunum, því ýmsum verður það meiri eður minni kostnaður; og því að eins stakk eg upp á því í fyrra, að það mundi ekki þykja ósanngjarnt, að hálfar leigur þessara jarða yrðu undan þegnar al- þíngisskatti, að eg ímyndaði mér, að málefni þetta mundi koma undir álit þíngmanna, en það verður ekki séð, að þeir hafi í neinu skeytt þvi, eðurminnzt á það í sínum laungu þíngræðum, og er þess frern- ur tilgetandi, að þeim hafi þókt þetta of litlu nema til þess, að gjöra þyrfti fyrir það nokkra undan- tekníngu eða breytingu frá þeirri alniennu reglu, og að þenna litla ójöfnuð gætu allir þolað, heldur en liitt, að íhugunarleysi og ónákvæmni hafi ráðið þess- um málalyktum. En áður en eg skilst við málefni þetta, verð eg að geta þess, að höf. athugasemdanna segir, að flestar bændakirkna-eignir sé eigendunum arðsamari, en aðrar bændaeignir eigendum þeirra, þar eð þeim fylgi opt ýms ítök og reki, og víðast hvar sé kirkjueignir lausar við tíundarútsvar til allra stétta; það er mein að því, að ekki skyldi vera neitt í athugasemdum þessum, sem áreiðanlegt sé og rétt hermt, og mætti þó ætla, að höfundinum hefði verið innan handar að fara hér um áreiðanlegum orðum. Jað er nú t. a. m. ekki rétt, að kalla bændakirkju- eignir arðsamari en bændaeignir vegna skógarítaka
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.