Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Qupperneq 53

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Qupperneq 53
53 það á póstinum, að bæði hann sjálfur og aðrir gjöri lítið úr öllum röksemdum {teim, sem kaupmaðurinn færir fram til að sanna með ósannsögli póstsins; það er nú einginn hægðarleikur að vita með vissu, liverjir þessir „aðrir“ eru, en á að geta, ef f>að annars eru nokkrir, munu f>að vera kunníngjar póstsins, og f>ó öllu heldur jábræður hans, og er f>á álit þeirra sama sem póstsins, en hvað mikilsvirði sé ætíð hans álit og dóinur, iná ráða aff>vi, að ekki er ugg- vænt um að víða munu menn hafa mist sjónar á trausti öllu til f>ess. ^að hélt eg annars aldrei, að pósturinn væri svo ókurteys og ósvííinn, að bera kaupmanninum f>ann vitnisburð, að hann einúngis líti á sitt gagn og sinnar stéttar, og líka hitt, að hann reingir hús- bæiulur Gests um sannindi á verzlunarsögunni vestra, af f>ví f>eir séu nálægt, eða á Mkrambúðarkistunni“. llvað f>essusíðara viðvikur, þá ætla eg, að húsbóndi póstsins sé nær íleirum krambúðarkistum, og f>eim nærgaungulari og kunnugri, einkuin syðra, en hús- bændur Gests, og virðist mér orð hans og öll hátt- an lúta að ftví, að svo sé, og ekki sizt orð Jjóð- ólfs, sem segir liann sé „málugur og hnýsinn laus- úngi“; f>að er f>vi ekki að furða, f>ó liann haldi aðra eptir sjálfum sér. En það sein hann brýnir kaup- manninn með, að hann líti einúngis á sinn hag, f>á nýtur pósturinn fiess, að hann er nú sagður liggja lágt, jjví annars liefði verið maklegt, að hann hefði verið látinn sanna þessi orð sin; annars hefðu menn vart haldið, að pósturinn úr sjálfri henni Reykjavík hefði tjáð sig á þessa leið, og sýnt öðrum slíkt ept- irdæmi. En hvað um þetta er, þá staðfestir það alt vitnisburð þanri, sem pósturinn hefir þegar úr býtuin borið. Af orðum kaupmannsins í fyrra, „að verzlan vestra til nokkra muna sé mjög sjaldgæfá veturna“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.