Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Síða 55

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Síða 55
55 Jiar sem pósturinn vitnar til Departements tíð* indanna í aprílmánuði 1849 um verzlunina vestra, |)á er ekki óliklegt, að hann eigi {>ar hlut í, eins og öðru íleira, og sé svo, virðist óþarft að skoða gildi þess. Mundu menn ekki geta ímyndað sér, að póstur- inn, meðan hann tórði, hefði haft tvöfaldra skyldna að gæta, annara við verzlunarmennina syðra, en liinna við verzunarmenn vestra, einkuin eiristaka þar, en við hvern þeirra þá? og fyrir hverja skuld? Eg heyrði mann hér vestra spyrja að því, hvað það mundi kosta, þó ekki væri nema um eins árs tíina, að vera lúðurþeytari (Bliasunblæser“). Borizt hefir inér æfiminníng eptir Reykavíkur- póstinn sál., sem ekki mundi ófróðleg seinnitíðar- mönnum, og hnýti eg henni hér aptan við. Reykjavíkurpósturinn sálugi er borinn og barn- fæddur í höfuðstað landsins uin dagmálabil 1. dag októbermánaðar 1836; foreldrar hans skírðu hann sjálfir skemri skirn, og nefndu hann „Reykjavíkur- póst“; ólst hann upp í foreldrahúsuin, uns hann var mánaöargamall, tók hann á þessum tíma svo inikl- um framförum, að hann var þess um kominn að ferðast um land alt; þessuin íerðum sínurn liélt hann á frarn til dauðadags; misti hann þó ársgamall einn af feðrum sínum, og litlu fyrir andlát sitt misti hann þann foðurinn, er leingst og bezt liafði fyrir hann sveizt; því þessi faðir hans varð að ílytja sig bú- ferlum, og láta liann munaðarlausan eptir. Jað ræð- ur því að likinduin, að þegar aðhjúkrunina vantaði, að alt mundi koma að einu, og af því þá, að sárfáir vildu rétta honurn liknarhönd, þá er sagt, að hann seinast hafi sloknað út, af, eins og ljós, um mið- mundabil 30. dag sept. mánaðar 1849 úr lángvinnri uppdráttarsýki, nærfelt 3. ára, mæddur og sár-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.