Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Qupperneq 63
63
hefir þó ekki brugöið út aff>ví, sem skoöunarmenn-
irnir tóku til urn ásetníngu á hey hans, skulu allir
félagar skyldir að hjálpa honum um hey, aö svo
miklu leyti sem J)eir hafa faung, móti sanngjarnri
borgun í heyi aptur, eða ööru, er þeim semur um.
8. Sá félagsmaður, sem brjtur út aí því, er
skoðunarmennirnir tóku til viö hann um ásetníngu á
hey hans, og fyrnir því minna, en til er tekið í fé-
lagslögunum, hefir i fyrsta sinn næsta ár fyrir gert
þeim rétti, er hann annars öðrum fremur átti á því,
að fá heystyrk hjá félöguin sínum; en þegar liann
brýtur í annaö sinn, er hann á fundi úti lokaður úr
tölu félagsmanna.
9. Strax og félagið er sett á stofn, kjósa fé-
lagsmenn sér íorseta, og stýrir hann öllum félags-
málum; auk þess skal hann útvega bók, er allir
félagar borgi, ef hanri svo vill, þá bók fullgildi hann
og tveir aörir félagar, sem gjörðabók félagsins; í
bók þessa ritar hann samþyktir félagsins, sömuleið-
is nöfn og heimili allra félagsmanna, jafnótt og þeir
koma í félagið, og eins hinna, er úr þvi víkja, og
enn fremur skýrslu þá, er hvers árs skoðunarmenn
gefa honum, í hvert skipti og þeir hafa sett á hey
félagsmanna; og þess utan ritar hann í bók þessa
alt það, er fram fer á fundum félagsmanna, og fé-
laginu kemur við.
10. Enir kjörnu ásetningarmenn, sem til þess
þurfa ferð að gjöra um sveitina, skulu, ef þeirann-
ars óskaþess, semegtel ólíklegt, fá til jafnra skipta
5 fiska í landaurum eða peningum, eptir meðalverði
í þess árs verðlagsskrá, af hverjum þeim bónda, er
þeir setja á fyrir.
Eg fer nú ekki fleirum orðum um málefni þetta
að sinni, því ef einhverjar sveitir færu að setja því-
lík félög á stofn, þá sést bezt, hverju þarf við það